Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 48

Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 48
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa46 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Smalinn Sagan af Magga og ævintýrum hans og afrekum Sigurður H. Sigurðsson Höf. er Húnvetningur, f. 1874 á Ytra- Hóli í A-Hún. Sagan gerist í lok 19. aldar. Maggi fer að Hóli sem smali. Síðan fer hann á vertíð á kútter og vinnur þar hetjudáðir. Hann fer í stýrimannaskóla á Englandi. Eftir langa útivist er margt breytt heima. Sigga, æskuástin, er horfin. 174 bls. Bókaútgáfan Merkjalækur D Snjór í myrkri Sigurjón Magnússon Yfir minningunni um tónlistar- konuna Lillu grúfir dimmur skuggi. Eftir stuttan en glæsilegan feril finnst hún myrt á hrottafenginn hátt. Lítt þekktur rithöfundur fær það verkefni að skrifa ævisögu hennar. Kvöld eitt verður á vegi hans ung kona sem býr yfir óþægilegri vitneskju ... 196 bls. Ugla D Stundarfró Orri Harðarsson Skáldsaga sem kemur sannarlega á óvart. Fjörugar persónur stökkva ljós- lifandi út af síðum fyrstu skálsögu Orra Harðarsonar, en undir niðri býr sannur og stundum sár tónn. Hvað eiga þau sameiginlegt, gamla lífs- reynda konan, drykkfellda skáldið og kornunga lífsglaða stúlkan? 268 bls. Sögur útgáfa E Stúlka með maga Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir Í frásögn Erlu Þórdísar Jónsdóttur lifna þau dánu þegar ættarmein og leyndarmál koma úr glatkistunni. Dómur í yfirrétti, skipskaði, heims- styrjaldir, afleiðingar sýfiliss og hvers- dagsleikinn blár af fjarlægð fléttast saman af skáldlegri hugkvæmni. Bók- in fékk Fjöruverðlaunin 2014. 441 bls. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa D F C Hljóðbók frá Skynjun Einar Kárason les Skálmöld Einar Kárason Fjórða Sturlungabók Einars en um leið sú fyrsta: Hér segir frá aðdrag- anda þess að borgarastyrjöld braust út á Íslandi; valdabrölti mistækra höfðingja og afdrifaríkum Örlygs- staðabardaga. Litið er inn í hugskot stórmenna og smælingja og sagan sögð upp á nýtt. Fyrri bækurnar hafa hlotið einróma lof. 192 bls./303 mín. Forlagið – Mál og menning E Skipið Stefán Máni Hin löngu uppselda metsölubók Stef- áns Mána er komin í kilju. Frábærlega vel fléttuð saga um ískyggilega áhöfn á skuggalegu skipi. Bók skrifuð af þvílíkum þrótti að enginn getur lagt hana frá sér fyrr en síðasta blaðsíðan er að baki. Eflaust ein mest spennandi bók íslenskra bókmennta! 465 bls. Sögur útgáfa Endur útgáfa E Skuggasund Arnaldur Indriðason Einstæðingur finnst látinn í íbúð sinni og blaðaúrklippur í fórum hans vekja forvitni lögreglu; þar segir frá morði við Þjóðleikhúsið árið 1944. Bókin hlaut spænsku bókmenntaverðlaunin Premio RBA de Novela Negra 2013. ★★★★★ SG/Mbl. „Arnaldur sýnir all- ar sínar bestu hliðar …“ KB/Kiljan 316 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Endur útgáfa E Skuggamyndir Smásögur 2014 11 höfundar af Rithringur.is Þema bókarinnar er hryllingur og dulúð og spanna sögurnar yfirnátt- úrulega atburði og glæpsamlegan hrylling þar sem persónur missa vitið, umbreytast í einhverjar óskilgreindar verur og draugar hvetja lifandi mann- eskjur til vondra verka… 161 bls. Óðinsauga Útgáfa www.ebækur.is Njóttu þess að lesa hvar og hvenær sem er. Upplifðu hljóðbækur í upplestri ástsælustu leikara þjóðarinnar. Skynjun býður upp á úrval vandaðra íslenskra hljóðbóka í frábærum flutningi. Vinsælustu skáldsögur síðustu missera í bland við barnabækur, ævisögur, klassísk verk og fleira. Hljóðbækurnar frá Skynjun fást í verslunum og á rafrænu formi á eBækur.is. E N N E M M / S ÍA / N M 6 5 0 8 0 Metsölubækur í mögnuðum flutningi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.