Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 108
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa106
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
D
Marteinn Lúther
Gunnar Kristjánsson
Lúther er öflugasti og áhrifamesti
gagnrýnandi kaþólsku kirkjunnar.
Hann var bannfærður og fordæmdur
um alla eilífð af kirkjulegum yfirvöld-
um, dæmdur útlægur og réttdræpur. Í
bókinni er rýnt í samtíma Lúthers og
áhrif hans, meðal annars hér á landi.
487 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
D
Mig mun ekkert bresta
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
Á gleðilegum tímamótum í lífi höf-
undar knúði sorgin dyra. Lesendur fá
að skyggnast inní huga hennar og fylgj-
ast með hvernig hún glímir við söknuð-
inn og um leið sjálfa sig. Bókin styrkir
þau sem hafa misst og hjálpar þeim
að takast á við sorgina af nærfærni og
ganga til móts við lífið með trú, von og
kærleika að leiðarljósi. Hughreystandi
frásögn, ljóðræn og vonarrík.
120 bls.
Skálholtsútgáfan
Endur
útgáfa
E
Musteri lifandi steina
Saga, siðir og stefnumið frímúrara
Njörður P. Njarðvík og Bera Þórisdóttir
Frímúrarar hafa löngum verið sveip-
aðir dul og því orðið uppspretta
ýmissa misjafnra sagna og ranghug-
mynda. Í Musteri lifandi steina er
saga frímúrara rakin og siðum þeirra
lýst í máli og myndum. Fræðandi bók
sem kemur á óvart.
120 bls.
NB forlag
Dreifing: Nordic Games
D
Myndasagan
Úlfhildur Dagsdóttir
Fyrir þá sem vilja fá innsýn í fjöl-
breyttan heim myndasögunnar.
Fjallað er um myndasögur í Evrópu,
Bandaríkjunum og Japan, sérstakur
kafli er um Ísland. Fróðlegt yfirlitsrit
og tilvalin kennslubók.
252 bls.
Froskur Útgáfa
D
Ljómandi!
Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum
Þorbjörg Hafsteinsdóttir
Myndir: Rene F. Hansen
Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir
Hver vill ekki sjá frísklegt andlit í
speglinum? Lykillinn að fallegri húð
er að hugsa vel um sjálfan sig, nota
náttúrulegar vörur og borða hollan
mat. Frábær leiðarvísir að bættu út-
liti, stútfull af góðum ráðum og girni-
legum uppskriftum.
284 bls.
Forlagið – Vaka-Helgafell
E F
Lykilorð 2015
Orð Guðs fyrir hvern dag
Í Lykilorðum eru tvö biblíuvers fyrir
hvern dag ársins auk sálmavers eða
fleygs orðs, sem bæn eða til frekari
íhugunar. Uppbygging bókarinnar
og innihald bíður upp á fjölbreytta
notkun. Lykilorð hafa náð að festa
sig í sessi sem daglegur förunautur
margra á þeim áratug sem þau hafa
verið gefin út.
144 bls.
Lífsmótun
D
Lyklakippubækur
Ástin mín ein
Elsku besta amma
Elsku besta systir
Elsku besti vinur
Indæla broshýra dóttir
Takk, elsku besta mamma
Helen Exley
Þessar skemmtilegu lyklakippubækur
eru óvenjuleg og falleg gjöf handa
þeim sem þér þykir vænst um.
96 bls.
Steinegg ehf
E
Lýðræðistilraunir
Ísland í hruni og endurreisn
Ritstj.: Jón Ólafsson
Bókin er safn greina um nýjungar
á sviði lýðræðis á Íslandi í kjölfar
hrunsins. Þessar nýjungar eru ræddar
fræðilega og settar í samhengi sam-
tímaumræðu um lýðræði, einkum
rökræðulýðræðis og þekkingar-
lýðræðis.
132 bls.
Háskólaútgáfan