Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 114
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa112
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
E
Veftímarit. Stjórnmál og
stjórnsýsla 9. árg. 2014
Ritstj.: Gunnar Helgi Kristinsson o.fl.
Vor og hausthefti veftímaritsins 2014
600 bls.
Háskólaútgáfan
D
Vegurinn – ferðalýsing
á vegi bænar og trúar
Eva Cronsioe og Tomas Ericson
Þýð.: Karl Sigurbjörnsson
Bókin er ætluð þeim sem vilja iðka trú
sem virkar í hversdeginum. Ferðafélag-
inn er Jesús sjálfur, saga hans er ofin
við perlur bænabandsins. Hver perla
þess táknar manneskjuna – undrun,
kærleika og von, en líka reynslustund-
ir, baráttu og myrkur. Bænabandið,
hefur reynst mögum dýrmætt.
128 bls.
Skálholtsútgáfan
D
Verum græn
Ferðalag í átt að sjálfbærni
Ásthildur Björg Jónsdóttir,
Ellen Gunnarsdóttir og
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Skemmtileg handbók fyrir börn og
fjölskyldur þeirra sem sýnir þeim á
einfaldan og sniðugan hátt hvernig
hægt er að taka skref í átt að grænum
og sjálfbærum lífsstíl.
98 bls.
Edda útgáfa
E
Vestfirskir sjómenn
í blíðu og stríðu
Samant.: Hallgrímur Sveinsson og
Bjarni G. Einarsson
„Gamanmál eru nauðsynleg, en að
baki þeim býr alvara lífs og dauða.
Það vitum við sjómennirnir ef til vill
betur en aðrir.“ Svo mælti Eiríkur
Kristófersson skipherra. Það má
ekki minna vera en vestfirskum sjó-
mönnum sé helguð ein bók þar sem
eingöngu er slegið á léttari strengi.
112 bls.
Vestfirska forlagið
D C
Hljóðbók frá Hljóðbók.is
Óttar Sveinsson les
Útkall – Örlagaskotið
Óttar Sveinsson
Hér er sagt frá ævintýralegum björg-
unaraðgerðum út af Breiðafirði árið
1962 eftir að togarinn Elliði frá Siglu-
firði hafði legið á hliðinni í glórulausu
hafróti og éljagangi. 28 manna áhöfn
beið örlaga sinna svo klukkustundum
skipti. Einnig er nýr kafli um árásina á
Goðafoss árið 1944 og fund eins skip-
verjans með kafbátsmanni sem tók
þátt í að granda skipinu.
224 bls./350 mín.
Útkall ehf
D
Vakandi veröld – ástaróður
Margrét Marteinsdóttir og
Rakel Garðarsdóttir
Gullfalleg bók sem bendir á hvernig
hægt er að ganga betur um náttúr-
una. Fjallað er um matarnýtingu,
hreinsiefni, snyrtivörur, plast, föt,
leikföng og margt fleira. Markmiðið
er að spara og draga úr matarsóun.
84 bls.
Salka
D
Vatnsdalsá
Sagan og veiðimennirnir
Einar Falur Ingólfsson, Sigurður Árni
Sigurðsson og Þorsteinn J.
Enginn dalur er fegurri en Vatnsdalur,
er haft eftir Lionel S. Fortesque sem
fyrstur leigði veiðiréttin í Vatnsdalsá.
Í þessari fallegu bók er saga veiða í
ánni rakin frá landnámi, rætt við veiði-
menn, bændur, leigutaka og leiðsögu-
menn. Bókina prýða vandaðar ljós-
myndir ásmat nýju korti af allri ánni.
230 bls.
G & P
D
Veðurfræði Eyfellings
með viðbótum og nýrri orðaskrá
Þórður Tómasson frá Vallnatúni
Greinargerð um veður og veðurmál
undir Eyjafjöllum frá árinu 1979,
endurútgefin með viðbótum, nýrri
orðaskrá og eftirmála höfundar. Þegar
bókin kom út sendi sendi Nóbels-
skáldið Halldór Laxness höfundi
þakkarbréf og áletraða bók í hrifn-
ingu sinni. Loks fáanleg á ný.
198 bls.
Bjartur