Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 114

Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 114
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa112 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Veftímarit. Stjórnmál og stjórnsýsla 9. árg. 2014 Ritstj.: Gunnar Helgi Kristinsson o.fl. Vor og hausthefti veftímaritsins 2014 600 bls. Háskólaútgáfan D Vegurinn – ferðalýsing á vegi bænar og trúar Eva Cronsioe og Tomas Ericson Þýð.: Karl Sigurbjörnsson Bókin er ætluð þeim sem vilja iðka trú sem virkar í hversdeginum. Ferðafélag- inn er Jesús sjálfur, saga hans er ofin við perlur bænabandsins. Hver perla þess táknar manneskjuna – undrun, kærleika og von, en líka reynslustund- ir, baráttu og myrkur. Bænabandið, hefur reynst mögum dýrmætt. 128 bls. Skálholtsútgáfan D Verum græn Ferðalag í átt að sjálfbærni Ásthildur Björg Jónsdóttir, Ellen Gunnarsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir Skemmtileg handbók fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem sýnir þeim á einfaldan og sniðugan hátt hvernig hægt er að taka skref í átt að grænum og sjálfbærum lífsstíl. 98 bls. Edda útgáfa E Vestfirskir sjómenn í blíðu og stríðu Samant.: Hallgrímur Sveinsson og Bjarni G. Einarsson „Gamanmál eru nauðsynleg, en að baki þeim býr alvara lífs og dauða. Það vitum við sjómennirnir ef til vill betur en aðrir.“ Svo mælti Eiríkur Kristófersson skipherra. Það má ekki minna vera en vestfirskum sjó- mönnum sé helguð ein bók þar sem eingöngu er slegið á léttari strengi. 112 bls. Vestfirska forlagið D C Hljóðbók frá Hljóðbók.is Óttar Sveinsson les Útkall – Örlagaskotið Óttar Sveinsson Hér er sagt frá ævintýralegum björg- unaraðgerðum út af Breiðafirði árið 1962 eftir að togarinn Elliði frá Siglu- firði hafði legið á hliðinni í glórulausu hafróti og éljagangi. 28 manna áhöfn beið örlaga sinna svo klukkustundum skipti. Einnig er nýr kafli um árásina á Goðafoss árið 1944 og fund eins skip- verjans með kafbátsmanni sem tók þátt í að granda skipinu. 224 bls./350 mín. Útkall ehf D Vakandi veröld – ástaróður Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir Gullfalleg bók sem bendir á hvernig hægt er að ganga betur um náttúr- una. Fjallað er um matarnýtingu, hreinsiefni, snyrtivörur, plast, föt, leikföng og margt fleira. Markmiðið er að spara og draga úr matarsóun. 84 bls. Salka D Vatnsdalsá Sagan og veiðimennirnir Einar Falur Ingólfsson, Sigurður Árni Sigurðsson og Þorsteinn J. Enginn dalur er fegurri en Vatnsdalur, er haft eftir Lionel S. Fortesque sem fyrstur leigði veiðiréttin í Vatnsdalsá. Í þessari fallegu bók er saga veiða í ánni rakin frá landnámi, rætt við veiði- menn, bændur, leigutaka og leiðsögu- menn. Bókina prýða vandaðar ljós- myndir ásmat nýju korti af allri ánni. 230 bls. G & P D Veðurfræði Eyfellings með viðbótum og nýrri orðaskrá Þórður Tómasson frá Vallnatúni Greinargerð um veður og veðurmál undir Eyjafjöllum frá árinu 1979, endurútgefin með viðbótum, nýrri orðaskrá og eftirmála höfundar. Þegar bókin kom út sendi sendi Nóbels- skáldið Halldór Laxness höfundi þakkarbréf og áletraða bók í hrifn- ingu sinni. Loks fáanleg á ný. 198 bls. Bjartur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.