Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 64
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa62
Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
E
On the Edge of Night
Hallberg Hallmundsson
Þýð.: Hallberg Hallmundsson
Þýðingar Hallbergs Hallmundssonar
á ensku á eigin ljóðum ortum á ís-
lensku. Að hluta er verkið byggt á
bókinni Á barmi næturinnar sem JPV
gaf út í tilefni af áttræðis afmæli Hall-
bergs árið 2010.
281 bls.
Brú – Forlag
Dreifing: Forlagið – JPV útgafa
G
On the point of erupting
Einar Már Guðmundsson
Þýð.: Anna Yates, Bernard Scudder,
Michael Dean Óðinn Pollock og Sola
O‘Connell
Formáli: Silja Aðalsteinsdóttir
Einar Már er þekktur víða um heim
fyrir skáldsögur sínar en hann hefur
ekki síður getið sér orð sem ljóðskáld.
Í þessu safni takast nokkrir bestu
þýðendur Íslands á við úrval ljóða
hans og færa yfir á ensku.
135 bls.
Forlagið – Mál og menning
E
Ódáinsepli
Margrét Þ. Jóelsdóttir
Myndskr.: Stephen Fairbairn
Hér ræðst heimurinn á sakleysið, yfir-
þyrmandi og óútreiknanlegur með
ógnum sínum og takmarkalausri feg-
urð. Skondnar litlar myndir kallast á
við alvöru og glettni ljóðsins.
96 bls.
Bókasmiðjan Selfossi
D
Passíusálmar
Hallgrímur Pétursson
Gullfalleg endurútgáfa á helsta trúar-
riti okkar, í tilefni af fjögurra alda
minningu skáldsins. Sígilt og einstakt
listaverk sem hefur um aldir verið Ís-
lendingum hugstætt. Bók sem allir
þurfa að eiga.
232 bls.
Salka
G
Krummafótur
Magnús Sigurðsson
Fjórða ljóðabók Magnúsar Sig-
urðssonar, sem áður hefur hlotið
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guð-
mundssonar og Ljóðstaf Jóns úr
Vör fyrir verk sín. Bókin skiptist í
sex ólíka kafla. Allir hafa þeir að út-
gangspunkti þau orð Eyrnaslapa að
bókmenntirnar séu „ofmetinn kjána-
skapur“.
103 bls.
Dimma
G
Listin að vera einn
Shuntaro Tanikawa
Þýð.: Gyrðir Elíasson
Þýðingar Gyrðis Elíassonar á ljóðum
japanska skáldsins Shuntaro Tani-
kawa, sem er talinn eitt af helstu nú-
lifandi skáldum Asíu. Safnið inniheld-
ur sýnishorn frá öllum æviskeiðum
Tanikawa, allt fram á síðustu ár.
170 bls.
Dimma
D
Ljóðasafn
Gerður Kristný
Gerður Kristný er eitt ástsælasta
skáld okkar og hefur hlotið margvís-
legar viðurkenningar fyrir ljóð sín,
m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin.
Ljóðasafnið geymir allar eldri ljóða-
bækur Gerðar: Ísfrétt, Launkofa,
Höggstað, Blóðhófni og Strandir. For-
mála ritar Guðrún Nordal.
324 bls.
Forlagið – Mál og menning
D
Ljóðstafaleikur
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Efnisval í þessu ljóðaúrvali Ragnars
Inga er afar fjölbreytt og má segja
að höfundi sé fátt óviðkomandi. Hér
getur líta bæði djúphugsuð kvæði
með ádeilu- og saknaðartóni og
galgopalegar vísur þar sem öllu er
snúið á haus enda hefur Ragnar Ingi
skemmt fólki á hagyrðingamótum um
langt skeið.
160 bls.
Bókaútgáfan Hólar