Heimili og skóli - 01.10.1946, Síða 23

Heimili og skóli - 01.10.1946, Síða 23
Bókaverzlun Þ. Thorlacius á Akureyri hefur alltaf gert sér sérstakt far um að vera birg af alls konar skólavörum, sem kröfur tíman.s hafa heimtað, og auk þess reynt að innieiða nýungar á því sviði. — Það er því öruggt fyrir kennara og skólastjóra að snúa sér til verzlunarinnar til þess að fá leyst úr flestum vöntunum til skóla sinna á flestum þeim skólavörum, sem þörf er fyrir. 2NÝJAR BÆKUR FRIÐJÓN STEÁNSSON: frá Bókaforlagi Pálma H. Jónssonar: Akureyri Maður kemur og fer Smásagnasafn eftir Friðjón Stefánsson kaupfélagsstjóra, bróður Þor- steins Stefánssonar, sem H. C. Andersen verðlaunin hlaut í Dan- mörku fyrir Dalinn. Friðjón er óefað einn efnilegasti smásagnahöf- undur íslenzkur á seinni árum. ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON frá Sandi: VílfÍflu? heitir hún, Ijóðabókin, sem víða um land hefir verið nokkurri eftirvæntingu. Það er fyrsta Ijóðabók þessa rithöfundar og menntamanns. beðið með þjóðkunna Ljóðakaupendur ath! Upplag bókarinnar er frekar lítið, og Ijóð Þórodds verður hver Ijóðavinur að eiga. — Fæst í góðu bandi.

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.