Heimili og skóli - 01.12.1946, Qupperneq 23

Heimili og skóli - 01.12.1946, Qupperneq 23
Bókaverzlun Þ. Thorlacius á Akureyri hefur alltaf gert sér sérstakt far ura vera birg af alls konar sltólavörum^ sem kröfur tímans hafa heimtað, og auk þess reynt að innieiða nýungar á því sviði. — Það er því öruggt fyrir kennara og skólastjóra að snúa sér til verzlunarinnar til þess að fá leyst úr flestum vöntunum til skóla sinna á flestum þeim skólavörum, sem þörf er fyrir. Góðar bækur handa börnum Kvæðabókin okkar Bók þessi hefur að geyma 33 söngljóð handa börnum. Höfundur er Steindór Sigurðs- son, skáld, sem einnig hefur teiknað myndir 'í bókina. — Það mun varla leika á tveim tungum, að þetta séu fyndnustu og skemmtilegustu söngljóð, sem völ er á handa börnum. Við Álftavatn Þetta er ný, myndskreytt útgáfa af hinum einkar vinsælu barnasögum Olafs Jóhanns Sigurðssonar. Hefur bók þessi verið ófáanleg um allmörg ár, og alltaf jafn mikil eftir- spurn eftir henni. — Gefið börnunum „Við Álftavatn“. Hvíti selurinn Undurfögur og heillandi saga eftir enska skáldjöfurinn Rudyard Kipling, í snilldar- þýðingu dr. Helga Pjeturss. — Fáar sögur eru líklegri til að auka hugmyndaauðgi barna en þessi fagra saga um selinn unga, ferðalag hans um heimshöfin og ævitakmark. UM SUMARKVÖLD - HLUSTIÐ KRAKKAR - SKÓGARÆVINTÝRI KALLA LITLA Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar ---...-----—--------------------------------■— ------------------——-----*

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.