Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 19

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 19
71 HEIMILI OG SKÓLI U npliðadeilclirnar Æskudáh og Æskuvon 4. nóvember 1961 voru stofnaðar tvær ungliðadeildir R.K.Í. í 11 ára bekk G og 12 ára bekk A í Melaskól- anum í Reykjavík. Félagar voru 26 í Æskudáð og 21 í Æskuvon. Formenn deildanna voru: Æskudáð — Gunnar Magnússon. Æskuvon — Emil Karlsson. Kennari bekkjanna og leiðbeinandi ungliðadeildanna var Skúli Þorsteinsson. Samtals voru haldnir 17 fundir. Á fundum var rætt um starf ungliðadeilda Rauða kross- ins, heilsuvern, hjálpsemi, hegðun og móðurmálið. Lesin voru kvæði, sagðir þættir úr íslendingasögum, fluttir leik- þættir, bornar fram spurningar úr námsefni bekkjarins og svör veitt o. fl. Hver fundur bófst og endaði með söng. — Deildirnar sýndu leikþátt á jólaskemmtun skólans. — Þá bárust deildunum gjafapakkar frá ungliða- deildum í skólum í Bandaríkjunum 02 albúm frá ungliðadeildum í skólum í Japan og Hawaii með myndum, teikningum og skýringum. Deildirnar sendu aftur albúrn með myndum frá íslandi, teikningum og ýmsum fróð- leik um land og þjóð. Fundirnir fóru skipulega fram. Börnin virtust ánægð og glöð og gættu þess vel að undirbúa fundina og sjá um, að þeir féllu ekki niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.