Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 35

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 35
HEIMILI OG SKÖLI 87 sagði þeim söguna um daginn, þegar Guð bakaði kökurnar sínar. Þær voru allar búnar til á nákvæmlega sama hátt og úr sama efni, en han lét vilj- andi sumar kökurnar vera lengur í ofninum en aðrir. Og mér er það vel Ijóst, að við verðurn að hjálpa Lindu til að mæta þeirri staðreynd, að það eru til staðir þar sem hún er ekki vel- komin, þótt systkini hennar séu það. Og svo eru aðrir staðir þar sem eng- inn kærir sig um nokkurt okkar.“ Þegar við vorum á gangi úti í gær, sagði kona garðyrkjumannsins við mig: „Þið eruð sannarlega einkenni- lega samansettur hópur. Hvaðan haf- ið þið öll þessi börn?“ „Ég svaraði af fullkominni rósemi: „Þetta eru börnin okkar.“ Þegar við héldum áfram spurði Virginía: „Er- um við svona sérkennilegur hópur?“ Bill svaraði: „Þetta er dálítið óvenjuleg fjölskylda. Fólk hefur gam- an af að veita okkur athygli, en það er ekki þar með sagt, að þeim geðjist illa að okkur.“ Linda sagði: „Sumir hlutir eru dá- h'tið einkennilegir, en okkur geðjast að þeirn samt. Það er eins og með kettlinginn minn. Annað auga hans er grænt, en hitt er blátt.“ Þýtt. H. J. M. í handavinnustofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.