Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Page 35

Heimili og skóli - 01.08.1962, Page 35
HEIMILI OG SKÖLI 87 sagði þeim söguna um daginn, þegar Guð bakaði kökurnar sínar. Þær voru allar búnar til á nákvæmlega sama hátt og úr sama efni, en han lét vilj- andi sumar kökurnar vera lengur í ofninum en aðrir. Og mér er það vel Ijóst, að við verðurn að hjálpa Lindu til að mæta þeirri staðreynd, að það eru til staðir þar sem hún er ekki vel- komin, þótt systkini hennar séu það. Og svo eru aðrir staðir þar sem eng- inn kærir sig um nokkurt okkar.“ Þegar við vorum á gangi úti í gær, sagði kona garðyrkjumannsins við mig: „Þið eruð sannarlega einkenni- lega samansettur hópur. Hvaðan haf- ið þið öll þessi börn?“ „Ég svaraði af fullkominni rósemi: „Þetta eru börnin okkar.“ Þegar við héldum áfram spurði Virginía: „Er- um við svona sérkennilegur hópur?“ Bill svaraði: „Þetta er dálítið óvenjuleg fjölskylda. Fólk hefur gam- an af að veita okkur athygli, en það er ekki þar með sagt, að þeim geðjist illa að okkur.“ Linda sagði: „Sumir hlutir eru dá- h'tið einkennilegir, en okkur geðjast að þeirn samt. Það er eins og með kettlinginn minn. Annað auga hans er grænt, en hitt er blátt.“ Þýtt. H. J. M. í handavinnustofunni.

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.