Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 20

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 20
72 HEIMILI OG SKÓLI Attrœhur: Jón P. Bj örnsson, fyrverandi skólastjóri Jón Þ. Björnsson er fæddur að Háa- gerði í Húnavatnssýslu 15. ágúst árið 1882. Foreldrar hans voru merkishjón- in Björn hreppstjóri og Dannebrogs- maður Jónsson og Þorbjörg Stefáns- dóttir frá Heiði í Gönguskörðum. Jón varð gagnfræðingur frá Möðruvöllum árið 1899. Seinna stundaði hann nám í kennaraskólanum á Jonstrup á Sjá- landi og tók þaðan kennarapróf. Þá ferðaðist hann um Norðurlönd og sótti kennaranámskeið á Kennarahá- skólanum í Höfn. Hann fór löngu seinna námsför til Ameríku. Þegar heim kom, varð hann kennari á Sauðárkróki, og skólastjóri var hann við Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908— 1952 eða 44 ár. Auk þess var hann skólastjóri við unglingaskólann á Sauð- árkróki í 38 ár. Þetta hefði verið nægi- legt ævistarf, en hann hafði svo mikla starfsorku og var alltaf brennandi af áhugamálum, að honum nægði þetta ekki. Hann sat í hreppsnefnd fjölda ára og var meðal annars lengi oddviti hreppsnefndar. Þá tók hann mikinn þátt í félagsmálum barnakennara og stóð þar oft í broddi fylkingar. Þá hef- ur hann unnið geysilega mikið starf fyrir Góðtemplararegluna, ekki sízt börnin og unglingana og stóð þar í fylkingarbroddi um hálfrar aldar skeið. Þá má ekki gleyma starfi hans fyrir kirkju og kristindómsmál, en það Jón Þ. Björnsson. hvort tveggja stóð mjög nærri hjarta hans. Þá vann hann mikið fyrir Ung- mennafélag staðarins, dýraverndunar- félagið og Rauða krossinn. Jón beið alls staðar með framréttar hendur þar sem eitthvað þurfti að vinna að mann- úðarmálum. Hann var alls staðar þar, „sem lítið lautarblóm langar til að gróa“. Jón getur litið til baka yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.