Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 45

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 45
HEIMILI OG SKÓLI 97 Ahalfundur Kennarafélags Eyjafjaráar Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar var haldinn á Akureyri laugar- daginn 15. sept. sl. Á fundinum voru mættir um 50 kennarar. Auk venju- legra aðalfundarstarfa flutti Stefán Jónsson, námsstjóri, erindi um aga í skólum og móðurmálskennslu. Jónas Pálsson, sálfræðingur, flutti erindi urn sálfræðiþjónustu skólanna í Reykja- vík. — Urðu um það mál talsverðar umræður. Frk. Ingbjörg Stephensen flutti erindi um máloalla barna. Starf- O ar hún á Akureyri þennan mánuð til að hjálpa börnum, sem hafa einhveria málgalla. Páll Aðalsteinsson, náms- stjóri, ræddi um handavinnukennslu drengja. — Þá skýrði frk. Júdit Jón- björnsdóttir frá fréttum úr utanför, en Minnzt var á þann möguleika, hvort allar þessar framtíðaráætlanir, sem við vorum að gera, væru ekki út í hött, sökum þess að kjarnorkan myndi tor- tíma öllum Evrópuþjóðum innan fárra ára. Sú kenning var kveðin niður á þeim forsendum, að ef menn tryðu á slíka tortímingu, gætu menn eins vel hætt öllum framtíðaráætlunum jafnt í uppeldis- og fræðslumálum sem í at- vinnumálum, en það myndu fæstir vilja gera. hún hafði á árinu heimsótt skóla í Vesturheimi. Eins og kunnugt er gefur Kennara- félag Eyjafjarðar út tímaritið Heimili og skóla, og er efni þess að allmiklu leyti um skóla og uppeldismál. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Hannes J. Magnússon, Eiríkur Sigurðsson og Páll Gunnarsson. Meðal ályktana frá fundinum var þessi: „Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar ítrekar óskir sínar frá síðasta aðalfundi um sálfræðilega þjónustu í skólum. Vill fundurinn benda á, að nauðsyn slíkrar þjónustu fer vaxandi með hverju ári og hlýtur að vera óað- skiljanlegur hluti af hinni almennu heilsuvernd, sem bæir og ríki halda uppi í skólum landsins. Geðverndin er einn hinn mikilvægasti þáttur slíkr- ar heilsuverndar.“ KAUPENDUR! Gjörið svo vel að útvega ritimi nýja áskrifendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.