Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 21

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 21
HEIMILI OG SKÓLI 73 ARDIS WHITMANN: Paé, sem vié skulum EKKl segja börnum okkar um gué Hvernig viljið þið svara spurning- um sem þessum? „Hvers vegna lét Guð afa deyja? Hvers vegna svarar Guð ekki bænum mínum? Hvernig er Guð?“ .... Við skulum hugsa okkur, að þér standið við þvottavélina yðar fulla af langan og frjóan starfsdag. Hann hef- ur verið hamingjumaður. Hann hefur átt tvær góðar konur og mörg mann- vænleg og glæsileg börn. Hann er enn við góða heilsu og getur nú yljað sér við eld hugljúfra minninga. Sjálfur átti hann svo mikinn eld hið innra með sér, að hann entist honum langa ævi. Nú er hann fluttur úr heimahög- unum, sem hann unni svo heitt, og orðinn Reykvíkingur — höfuðstaðar- búi, en trúað gæti ég því, að hann hugsaði oft til litla þorpsins síns, sem hann helgaði allt sitt heita blóð — litla þorpsins, sem hann var með í að skapa °g byggja upp og sá þar margar kyn- slóðir. Já, skyldi hann ekki oft hugsa um litla bæinn sinn þar sem báran þagnar aldrei við ströndina og mið- nætursólin skín úr hánorðri. H. J. M. þvotti og eldri börnin eru rétt að koma heim úr skólanum. Allt í einu segir litli fjögra ára snáðinn, sem stendur hjá ykkur: „Mamma, hvernig er Guð?“ Sjálfsagt svarið þér þessari spurningu eitthvað á svipaðan hátt og aðrir foreldrar. „Guð er góður og kær- leiksríkur t. d. eins og pabbi þinn.“ En þá segir barnið: „Hvers vegna lét hann þá litla köttinn minn deyja?“ og nú eruð þér í standandi vandræðum. Nútíma foreldrar virðast alltaf verða feimnari og ráðalausari, þegar þeir eiga að tala við börn sín um trúarleg málefni. Það er álíka erfitt fyrir nú- tíma foreldra að tala við börn sín um Guð og það var fyrir foreldra fyrri tíma að fræða sín börn um kynterðis- lífið. Það er í raun og veru ekkert und- arlegt, þótt foreldrum veitist erfitt að svara spurningum, sem guðfræðingar og heimspekingar hafa brotið heilann um í aldaraðir, en hér kemur annað til greina: Flestir nútímamenn vita ótrúlega lítið, jafnvel um hin einföld- ustu trúarsannindi, og þar við bætist svo, að fjölda margir foreldrar hafa glatað trú sinni. Vísindin hafa sáð efa í sálirnar. Kirkjan talar mál, sem margir skilja ekki. Nútíma sálarfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.