Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Síða 49

Heimili og skóli - 01.08.1962, Síða 49
HEIMILI OG SKÓLI 101 Samanburður á launum kennara á íslandi og Norðurlöndum Það hefur nokkuð verið rætt um launakjör kennara að undanförnu, og þá einkum í sambandi við kennaraekluna, sem stöðugt fer vaxandi bæði í barna- og fratnhaldsskói- um. Þess má geta, að skólaárið 1961—1962 voru hér á landi starfandi 826 barnakennar- ar. Þar af voru réttindalausir 139. Hér verða þá birtar nokkrar samanburðar- tölur frá öllum Norðurlöndunum: Laun kennara á Norðurlöndum: ísland (eftir 1. júní 1962). A 1. ári eru mánaðarlaun kr. 4.556.00 og árslaun kr. 54.685.00. A 5. ári eru mánaðarl. kr. 6.339.00 og árslaun kr. 76.071.00. Launin hækka ekki eftir þetta. Danmönrk 1961—1962: Byrjunarlaun: Mánaðarlaun eru ísl. kr. 10.546.00, en árslaun d. kr. 20.250.00. Eftir 21. ár eru mánaðarlaun ísl. kr. 16.890.00, en árslaun i d. kr. 32.430.00. Þetta eru hámarks- laun. Fari kennarar í framhaldsnám, hækka laun þeirra við það. Þegar kennarar hafa starfað f 15 ár, fá þeir yfirkennaranafnbót og launahækkun. Noregur: Byrjunarlaun: Arsl. n. kr. 19.250.00 og mánaðarl. ísl. kr. 9.673.00. Eftir 14 ár (há- markslaun). Ársl. n. kr. 25.600.00 og mánað- arl. ísl. kr. 12.864.00. Viðbót vegna framhalds- náms er: I. Ársl. n. kr. 27.000.00 og mánaðar- laun ísl. kr. 13.567.00. If. Ársl. n. kr. 30.000.00 og mánaðarl. ísl. kr. 15.222.00. Svíþjóð: Byrjunarlaun: Árslaun s. kr. 19.812.00 og mánaðarlaun ísl. kr. 13.822.00. Eftir 9 ár (há- markslaun). Árslaun s. kr. 23.124.00 og mán- aðarlaun ísl. kr. 16.132.00. Gengi, sem reiknað er eftir: 1 d. kr. — 6.24 fsl. 1 n. kr. — 6.04 ísl. 1 s. kr. — 8.36 ísl. Samanburður á tekjuskatti einstaklinga með 70 þús. kr. árslaun í íslí kr. % netto ísland ...................... 2.16 Danmörk...................... 9.03 Noregur ..................... 6.55 Svíþjóð .................... 9.31 Á leikvellinum.

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.