Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Síða 51

Heimili og skóli - 01.08.1962, Síða 51
heimili og skóli 103 FÁUM VIÐ ALDREI FRIÐ Heimurinn verður hávaðasamari með hverjum degi, sem líður. En baráttan við harðstjórn hávaðans er hafin. Það er mikil- vægt fyrir alla að sú barátta beri árangur. Hávaðinn plægir taugar okkar, spillir svefn- inum og brýtur niður vinnuorkuna. Sérfræð- ingur í áhrifum hávaða á mannlegar verur segir: „Ef líf okkar í framtíðinni á að vera álíka hávaðasamt og það er nú, er líklegt að mannleg þróun verði sú, að við endum ævi okkar sem öskrandi geðsjúklingar.“ Hljóðstyrkur er mældur í desibelum, sem eru hin veikustu hljóðafbrigði sem eyrað get- ur greint. Hljóð af laufblöðum, sem bærast t hægum vindi, svarar til 10 desibela. I kyrr- látu heimili er meðal hávaði 30 desibel. í miðlungsskrifstofu mælist hávaðinn 50 desi- bel. Hávaðinn í venjulegri veitingastofu mæl- ist 80 desibel. í plötusmiðju er hávaðinn 110. Verði eyrað fyrir hávaða, sem mælist 125 - 140, birtist hann okkur sem lamandi sárs- Heimili og skóla hefur borizt. Rit þetta, sem er hvorki meira né minna en 312 blaðsíður, er allt helgað hinum merka uppeldis- og sál- fræðingi, Anne Marie Nörvig, sem fórst í bíl- slysi á síðastliðnu ári, eins og kunnugt er. Júlíus Bomholt, menntamálaráðherra Dan- merkur, skrifar formála, en Áse Grude Skard, hinn merki norski uppeldis- og sálfræðingur, skrifar minningargrein um hina látnu stétt- arsystur. Þá skrifa og margir aðrir uppeldis- og sálfræðingar í Danmörku og Noregi grein- ar í ritið. En meginefni ritsins er þó úrval úr greinum eftir hinn látna uppeldisfræðing. Einna kunnust er Anne Marie fyrir braut- ryðjendastarf sitt við skólann í Emdrupborg, sem vakti mikla athygli skólamanna, að minnsta kosti á Norðurlöndum. Nokkru fyrir andlát sitt, var Anne Marie ráðin kennari við Kennaraháskólann og þar hugðist hún fá skólahugsjónum sínum farveg út í skóla- starfið. í þessu riti birtast margar stórmerk- ar greinar. auki, sé hann nálægt okkur. En þegar hávað- inn er kominn upp í 150 desibel, skaddast innra eyrað og verður heyrnarlaust. Mörg liljóð hinnar nýjustu tækni nálgast ískyggi- lega þetta hættumark. Blásturshljóð frá risa- þotum er um 134 desibel í 15 metra fjarlægð. Fyrir hálfri öld spáði hinn þýzki bakteríu- fræðingtir, Róbert Koch, eitthvað á þessa leið: „Sá dagur kemur, að við verðum að berjast við hávaðann jafn miskunnarlaust og við berjumst nú við hinar hættulegustu sóttkveikjur.“ Og rnargt bendir til þess, að sá dagur sé að renna upp. Mark Twain var eitt sínn spurður að því hvernig hann héldi að fara myndi fyrir mönn- unu á jörðinni, ef engar konur væru þar. „Þeir myndu verða fáir, herra minn, af- skaplega fáir.“

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.