Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 52

Heimili og skóli - 01.08.1962, Blaðsíða 52
104 HEIMILI OG SKÓLI SNJÓMOKSTUR Þegar mestu snjóarnir voru i vetur, ákvað sonur minn, 13 ára gamall, að vinna sér inn vasapeninga með því að bjóðast til að moka snjó af tröppum og stéttum hjá fólki í nágrenninu. En vegna þess að stórir skaflar láu á okkar eigin stétt, stakk ég upp á því, að hann byrjaði á þeim áður en hann færi að moka snjó íyrir óknnnugt fólk. „Hvað fæ ég fyrir það?“ spurði hann. „Hvað er að heyra þetta!“ sagði ég. „Þetta er þitt heimili og ég vil að þú spyrjir sam- vizku þína og sómatilfinningu að því, hvað þú tekur fyrir það, eða hvort þú tekur nokk- uð fyrir það. Hlustaðu á samvizku þína.“ Tveimur tímum seinna kom hann inn aft- ur og sagði: „Jæja, pabbi, nú er ég búinn að moka stéttina, og ég hef ákveðið að taka ekki einn eyri fvrir það. Nú getur þú hlustað á þina samvizku." HEIMILI OG SKÓLI TÍMARIT UM UPPELDISMÁL Útgefandi: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritið kemur út f 6 heftum á ári, minnst 24 sfður hvert hefti, og kostar árgang- urinn kr. 40.00, er greiðist fyrir 1. júní. Útgáfustjóm: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Eirfkur Sigurðsson, skólastjóri. Páll Gunnarsson, kennari. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Guðvin Gunnlaugsson, kennari, Vanabyggð 9, Akureyri. Ritstjóri: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Pósthólf 183. Akureyri. Sfmi 1174. Prentverk Odds Björnssonar h.f. **0LYTEX PlASTMÁLNlNö auir litir TÍZKAN KREFST POLYTEX POLYTEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litlunum mildan og djúp- an blæ. POLYTEX-PLASTMÁLNING er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frábær á nýja sem gamla málningu. Húseigendur athugið! Með því að nota Polytex fáið þér mestu vörugæðin fyrir minnstan pening. BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.