Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 21

Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 21
LÆKNANEMINN ei kjarnasýruna utan hýsilfrum- unnar. 3. Veiruögnum fjölgar ekki með skiptingu. 4. Veirur hafa ekki eigin efna- skipti til orkuframleiðslu og f jölgun þeirra er því háð orku- ríkum efnasamböadnum hýsil- frumunnar. 5. Veirur hafa ekki eigin ríbósóm til framleiðslu eggjahvítuefna og verða því að notast við ríbósóm hýsilfrumunnar. Að öllu þessu leyti eru veirur frá- brugðnar öðrum smáverum, sem margar hverjar eru þó á stærð við veirur, eins og til dæmis ýmsar tegundir af Mycoplasma (pleuropneu- monialike-organisms, PPLO). Allar þessar smáverur, að með- töldum Rickettsíum og Psitta- cosis sýklum, hafa tvær tegundir kjarnasýru, bæði DNA og RNA, ríbósóm til eigin eggjahvítufram- leiðslu, og efnaskipti til orku- framleiðslu, að minnsta kosti að einhverju leyti. Þeim fjölgar með skiptingu (binary fission) og skiptast allir hlutar móðurfrum- unnar milli dótturfrumnanna, en ekki einungis genin eða kjarna- sýran. Það er því engin eklipse fasi í lífsrás þeirra. Þær eru alltaf til staðar í heilu iagi sem einstakl- ingar, jafnt utan hýsilfrumunnar sem inni í frymi hennar eða kjarna, en leysast ekki í sundur eins og veirurnar. f þessu er í rauninni fólginn aðalmunurinn á veirum og öðrum sýklum (sjá 2. mynd). Vegna þess, að veirurnar hafa sáralítil eigin efnaskipti og styðj- ast að langmestu leyti við efna- skipti hýsilfrumnanna, hefur reynzt erfitt að finna lyf, sem hefta fjölgun þeirra. Öðru máli gegnir um PPLO, Rickettsíur og Psittacosis sýkla. Þótt hinir síð- astnefndu séu algjörir frumu- sníklar og fjölgi því ekki, fremur en veirum, utan lifandi hýsil- frumna, hafa þeir þó sjálfstæð efnaskipti, sem ekki eru ósvipuð efnaskiptum baktería. Ákveðin 2. mynd. Algjörir frumusníklar (intracelluler sníklar) A. Veira. (Af: hjúpveira. : nakin veira). B. Rickettsía, Psittacosis-sýklar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.