Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Qupperneq 29

Læknaneminn - 01.07.1967, Qupperneq 29
LÆKNANEMINN tg KENNSL UMÁL Sigurður Friðjónsson, stud. med.: Á þessari öld hafa tækni og hag- nýtt vísindi haldið innreið sína í líf almennings í mörgum löndum. Á tiltölulega skömmum tíma hafa þjóðfélagsaðstæður gerbreytzt og þar með líf alls þorra manna. En þessar breytingar eru ekki liðin tíð heldur eru þær enn í fullum gangi, e.t.v. hraðari og meiri nú en nokkru sinni áður. Þessar að- stæður hafa búið uppalendum vanda sem varla hefur þekkst í líkum mæli á liðnum öldum. Þar sem menn gátu áður látið sér nægja að læra t.d. eina iðn, sem framfleytti þeim alla ævi, mega nú æ fleiri búast við að skipta um starf á miðjum aldri e.t.v. oftar en einu sinni. Þessa gætir mest í háþróuðum ríkjum eins og t.d. Bandaríkjunum, þar sem sérhæfð störf skapast og hverfa aftur á minna en einum mannsaldri. Ein- föld og óbrotin störf verða í æ ríkara mæli unnin af vélum, en þess í stað myndast þörf fyrir sérmenntað fólk til að teikna, smíða og stjórna vélunum. Á síð- ustu árum hefur þessi þróun gengið enn lengra. Það er jafnvel óþarft að menn stjórni vélunum, það má hafa enn aðrar vélar til þess líka (cybernetics). Allt þetta hefur fært þeim þjóðum auð og Thorndike, E. L. Animal intelligence. New York: Macmillan, 1911. Watson, J. B. & Rayness. R. Conditioned emotional reaction. J. exp. Psychoi., 1920, 3, 1—4. Wolpe, J. Psychotherapy by reciprocal inhibition. Stanford. Calif. Stan- ford Univer. Press, 1958. hagsæld sem þessa njóta og orðið tákn hagsældar þeim þjóðum, sem skemmra eru á veg komnar. Á þennan hátt hefur hagur og af- koma heilla þjóðlanda orðið með nýjum hætti beinlínis háður mennt- un og hugviti íbúanna. Það er ekki lengur nóg að standa á gömlum merg, hver sú þjóð sem ekki leitar stöðugt nýrra úrræða er dæmd til ósigurs í samkeppni við aðrar þjóðir. Mönnum hlýtur því að vera gleðiefni að sjá merki þess að líka hér á þessu landi er til framsýni og stórhugur. Fyrir nokkrum mán- uðum var skipuð af menntamála- ráðuneytinu nefnd prófessora og annarra til að gera áætlun um þróun Háskóla íslands næstu 20 árin. Nefnd þessari er ætlað að ljúka störfum fyrir sept. ’68. Slíkt verkefni er bæði erfitt og vanda- samt en sannarlega einnig tíma- bært og nauðsynlegt. H. í. þarfn- ast stuðnings ákveðinnar stefnu- skrár, sem einnig er nægilega al- menn til að hindra ekki starfsemi hans á nokkurn hátt. Háskóli Is- lands hefur til þessa fyrst og fremst verið undirbúningsskóli embættismanna þótt í lögum hans segi að hann skuli vera „vísinda- og kennslustofnun". Megintak- mark í þróun Háskólans næstu 20 ár hlýtur að vera að gera Háskól- ann að raunverulegri vísindastofn- un allra þeirra greina, sem þar er fengizt við. Við áætlanir um framtíð Háskól- ans vaknar að sjálfsögðu spurn- ingin hvað beri að kenna. Ber að stefna að því að f jölga deildum Há-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.