Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 56
56 LÆKNANEMINN Karl. H. Proppé, stud. med.: Bráöameöferö meiriháttar slysa Eftirfarandi samantekt er gerð að tilhlutan Hauns Kristjánssonar og flutt í handlæknistíma I vetur. Ber eftirfar- andi greinilega merki þess, að ekki var í upphafi ætlunin að birta það sem grein í blaði og eru lesendur beðnir vel- virðingar á þvi. Lang algengustu slys eru áverk- ar á útlimum, en alvarlegustu slys- in eru í þessari röð: Höfuðáverkar. Innri blæðingar. Útlimaáverkar og brot. Þegar á slysstað er komið er gott að hafa ákveðið vinnuplan, t. d. að skipta skoðun í skyndi- skoðun og kerfaskoðun og síðan meðferð eftir því sem við á. 7. Skyndiskoðun. Það er mikilvægt að gera sér strax grein fyrir almennu ástandi sjúklings og meðvitund hans. Með- vitundartruflun getur stafað af ýmsu, svo sem áverkum á mið- taugakerfi, blóðtapi, diabetes acidosis, súrefniskorti. Því næst koma þau atriði, sem nauðsynleg- ust eru lífi sjúklings og eru þau tekin til meðferðar strax eftir því sem hægt er. 1. Öndun er efst á blaði og verð- ur að tryggja sjúklingnum óhindr- aða öndun. Hindruð öndun er lík- lega algengust af mucus, vomitus eða blóði, e. t. v. hefur tungan fallið aftur og stíflað öudunarveg- inn. Hjartastöðvun krefst enn- fremur skjótra aðgerða. 2. Blæðingar. Leita ber eftir blæðingum, bæði ytri blæðingum og innri blæðingum. Sé sjúklingur greinilega í hættu vegna mikilla blæðinga verða þær að sitja fyrir öllu. 3. Shock. Gera sér grein fyrir, hvort sjúklingur er í shocki eða yfirvofandi shocki, og til að varna því er rétt að muna eftir- farandi: a) Breiða teppi yfir sjúkling og hlúa að honum. b) Morfin, 5—10 mg i. v. við verk og sem sedativum. c) Spelkur, þar sem það á við. Að þessu loknu og augljóst er að sjúklingur þurfi enga lífsnauð- synlega bráðameðferð og öndun- ar- og blóðrásarkerfi starfi sóma- samlega, þá fyrst eru áverkar sjúklings athugaðir. Æskilegt er að fikta sem minnst við opin sár, heldur að setja við sótthreinsaðar umbúðir þangað til aðstaða er til að gera að þeim endanlega. Því næst kemur skipuleg kerfa- skoðun. II. Kerfaskoðun. 1. Höfuð og háls. Höfuð er þuklað og gætt að sár- um á höfuðleðri, depressions fracturum, aðskotahlutum, mis- smíð, hematoma, eymslum o. s. frv. Höfði og hálsliðum er síðan snúið aktíft og passíft til að gæta að sársauka, vöðvakrampa, hindr- aðri hreyfingu, crepitus. Kjálkar og tannbit er skoðað. Á hálsi er»leitað eftir venu- stasa, mari, fyrirferðaraukningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.