Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 65

Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 65
LÆKNANEMINN 65 Gunnsteinn Gunnarsson Hlöður Bjarnason Kristján Eyjólfsson Magnús Skúlason Þórður Harðarson Þorvarður Brynjólfsson Þetta tölublað Læknanemans er hið síðasta þeirrar ritstjórnar, sem undanfarna þrjá ársfjórðunga hefur um blaðið séð. Eðlilegt er að athuga nú, hversu hefur af reitt. Þegar ritstjórnin hóf starf sitt, gerði hún ýmsar áætlanir; stóðust sumar, og fleiri þó ekki. Áherzla skyldi lögð á umræður um tvö mál, þar sem mest þótti við liggja, skipan heilbrigðisþjónustunnar í landinu og kennsluskipan í Lækna- deild Háskólans. Torvelt er að dæma eigin verk. Ritstjórninni er ljóst, að meir mátti gera. Sumt annað skipaðist betur vonum. Hinar dánu hugmyndir þarf ekki allar að gráta. I ritstjórninni áttu sæti, auk undirritaðs, Viðar Hjartarson og Magnús Jóhannsson. Samvinnan var góð; heyrðist aldrei styggðarorð. Hafi þeir þakkir. Þeim, sem skrifað hafa í blaðið, ber þakkir; einnig Steindórsprenti fyrir gott samstarf; sem öðrum, er vel hafa unnið. Ný ritstjórn tekur við Læknanemanum. Fylgi heill starfi hennar. Válgaröur Egilsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.