Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 18
18 LÆK N A NEMINN Ólafur Ingibjörnsson, lœknir: Nokkur Sudecks Með Sudecks atrophiu eða „painful posttraumatic osteo- porosis“, eins og það er oft nefnt á engilsaxnesku, er átt við sjúk- dómsmynd, sem sést eftir ýmiss konar áverka, eins og hið engil- saxneska nafn ber með sér. Það er þó ekki heldur allskostar rétt, því að sjúkdómsmyndin er hvergi nærri bundin við beinið, heldur einnig flesta eða alla umliggjandi vefi, og er því e. t. v. réttara að tala um Sudecks syndrom. Að þessu hallast fleiri og fleiri og telja þá „réttilega, að „Sudecks atrophia“ sé þá haldið sem röntgen- ologiskri terminology. Oftast sést Sudecks syndrom eftir áverka á útlimum, og þá oftast á polyarti- culerum svæðum, svo sem carpus og tarsus eða í næsta nágrenni við slík. Mjög algengt er að sjá það eftir Colles fracturur, enda er talið að t. d. á hendi komi % af öll- um Sudecks fyrir hjá konum, sem eru, eins og alkunnugt er, ábyrg- ar fyrir flestum Colles fracturum. Það var árið 1900, sem Ham- borgarkirurginn Paul Sudeck lýsti þessu fyrirbæri fyrstur manna, í grein, sem nefndist „tíber die entziindliche Knochen- atrophie“, og birtist í „Arkiv fiir klinische Chirugie“ sama ár, og eftir þessum ágætismanni hefur svo syndromið hlotið nafn sitt. Síðan hefur margt birzt á prenti um það, hypothestur bæði um or- orð um atrophiu sakir og meðferð, og eru hinir ýmsu skólar sízt sammála. Sýnir það ef til vill bezt, hversu lítil vitneskja rnanna raunverulega er. Enda þótt oftast sé talað um þetta fyrirbæri sem complication við beinbrot og frekar um það get- ið í fracturu-bókum og orthopae- diskum, er það heldur ekki alveg rétt, því að eftir mjúkpartatraum- ata, contusionir, distorsionir, luxationir á liðum og eftir bruna sést þetta ósjaldan, sumir segja oftar en eftir nokkuð annað. Það er talið allalgengt við periarthritis humeroscapularis, því hefur verið lýst eftir hemiplegiur. Sömuleið- is hefur Sudecks syndromi verið lýst eftir handlæknisaðgerðir, svo segja má með nokkru sanni, að maður sé hvergi fyrir því óhultur. Það hefur almennt verið talið að Sudecks syndrom hafi verið frekar algengt í Evrópu og í Norður-Ameríku, en í Bretlandi hafa menn aldrei viljað gangast inn á eins háa tíðni og menn á meginlandi Evrópu og Norður- Ameríkumenn hafa viljað vera láta, en þar hafa sumir álitið Sudecks atrophiu algengustu or- sök fyrir verulega töfðum aftur- bata og örkumlun eftir áverka. Þetta viðhorf breyttist að nokkru, er Mr. Plews í Luton and Duns- table Hospital (Bedfordshire) gerði upp 3ja ára material frá „Accident Services of the Luton and Hitchin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.