Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 35

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 35
LÆKNANEMINN 35 1960). Mengun lofts með benz- pýreni er nokkurs konar mæli- kvarði á mengun með fjölhringa kolvatnsefnum, þar eð hin fylgja yfirleitt í nokkuð ákveðnum hlut- föllum. lungnakrabbameins er verulega hærri á iðnaðarsvæðum en í sveit (Truhaut, 1962). Hafa ber í huga, að þetta tölulega samband milli incidens lungnakrabba og byggða- þéttleika á eingöngu við um carci- Tafla 5 Borgir Magn benzpýrens míkróg/100 ms Los Angeles 3 til 3,25 Reykjavík 0,23 Björgvin 0,5 til 1,9 Oslo 0,09 til 1,52 Kaupmannahöfn 1,0 til 4,5 Sheffield 2,0 til 3,3 London 2,6 til 14,7 Með tilraunum á dýrum hefur ver- ið sýnt fram á, að hættan af æxl- ismyndandi mengun er raunveru- leg (Truhaut, 1962). Tölur frá ýmsmn löndum sýna svo ekki verður um villzt, að tíðni lungnakrabbameins hefur farið vaxandi síðustu áratugi. Á tíma- bilinu 1942-1951 varð tvöföldun á tíðni nýgreindra sjúklinga (inci- dens) (Goldberg o.fl.). Enda þótt skýra megi þessa aukningu sum- part með bættum greiningaraðferð- um og lengri meðalævi, og enda þótt alls ekki megi vanmeta áhrif tóbaksreykinga, þá bendir margt til, að hlutur mengunar andrúms- loftsins sé töluverður víða erlend- is. Reyndar er tóbaksreykur ekk- ert annað en ýkt mynd loftmeng- unar og í honum finnast m.a. kol- mónoxíð, ammóníak, pyridín-basar, benzpýren o.fl. krabbameinsvald- andi fjölhringa arómatísk kol- vatnsefni, auk nikotínsins (Knud O. Moller, 1965). Víðtæk könnun í ýmsum löndum sýndi, að incidens noma bronchogenis af frumugerð- unum ca. epidermoidis og ca. ana- plastica (Kreyberg, 1959). Ótvíræð aukning hefur orðið á tíðni lungnakrabbameins hérlend- is, og virðist hún fylgja í kjölfar mjög aukinnar vindlinganeyzlu. Aftur á móti virðist þáttur mengunar mjög óverulegur hér- lendis, eins og síðar verður vikið að. Það er eftirtektarvert, að ca. epidermoidis, sem víðast hvar er í meiri hluta, eða 48-73%, er hér- lendis aðeins 19,8%, en skæðustu tegundirnar, oat cell carcinoma og ca. anaplastica, eru hér samanlagt 68,1%. Þessar tölur eru yfir árin 1955-1964 (H.Þ., J.H., Ó.B., G.F.P., 1967). Við eiturefnafræðilegt mat á hættum samfara mengun and- rúmslofts ber að hafa hugfast, að mál þetta er mjög margslungið. Það, sem við er að eiga, er sam- safn menga og því verður að meta hættumar í samræmi við það. Hugsanleg er gagnvirkni efna, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.