Læknaneminn - 01.07.1973, Page 10
HV3ERNIG LÖGGJÖF
GETUH VERIÐ
Löggjöf um fóstureyðingar getur verið á fjóra
vegu:
a) Allar fóslureyðingar bannaðar.
b) Ákvörðun í höndum konunnar, lög kveði á um
framkvæmd.
c) Engin lög um þetta efni.
d) Ákvörðun í höndum þjóðfélagsins, lög kveði á
urn framkvæmd.
ci) Að barma allar fóstureyðingar: Það mundu
mjög fáir Islendingar vilja. Þetta þýddi t. d. að kona,
sem hefði verið nauðgað, fengi ekki fósturevðingu,
og ekki heldur kona, sem örugglega gengi rneð van-
skapað barn.
b) Að konan ákveði. Helzta mótbára gegn þessu
er sú, að kcnur dragi oft rangar ályktanir í hila
augnabliksins. Við þessu er það eitt svar, að ef kon-
an getur ekki dregið réttar ályktanir, þá er mjög
hæpið, að nokkur annar aðili í þjóðfélaginu geti
það. Allavega er betra, að fólk súpi seyðið af vitleys-
um sjálfs sín, en vitleysum annarra.
c) Þeir, sem engin lög vilja hafa um fóstureyð-
ingar, óttast fyrst og fremst, að öll lög muni leiða til
valdbeitingar. Viðhorf þeirra kemur e. t. v. bezt fram
í slagcrði bandarískra rauðsokka: „My uterus is not
a State Property.“
d) Að þjcðfélagið ákveði: Þetta er helzt réttlætt
með eftirfarandi fjórum röksemdum:
1. Yfirvöld séu málsvari þess fólks, sem tekli sig
verða tilfinnanlega sært af því að vita, að fóstur-
eyðingar viðgengjust í þjóðfélaginu.
2. Yfirvöld séu málsvari k:nunnar sjálfrar, sem viti
ekki hvað hún er að gera sjálfri sér.
3. Yfirvöld séu málsvari þjóðfélagsins og beri að
tryggja, að eðlileg fjölgun verði í landinu.
4. Yfirvöld séu málsvari fóstursins.
Rœðum nú hverja röksemd fyrir sig
1) Fóstureyðingar viðgangast í þjóðfélaginu og
vandséð er, hvers vegna fólk æíti að vera rrieira sært
tilfinningalega vegna fóstureyðingar, sem ákveðin er
af móðurinni einni, en af fóstureyðingu, sem ákveðin
er af yfirvöldum eftir umsókn móður. Þeir sem lelja,
að þarna cé líf deyít á ónógum fcrsendum eða vegna
minniháttar erfiðleika, sem hægí væri að lagfæra,
ættu frekar að reyna að sannfæra þungaðar stúlkur
um réitmæli skoðana sinna í opnum umræðum en að
láta beica þær valdboði.
eins læknis er votti, að ekkert
mæli gegn aðgerð, skulu skrifuð á
sérstakt eyðublað og leggja með
journal sjúklings. Að aðgerð lok-
inni skal senda heilbrigðisyfir-
völdum greinargerð um fram-
kvæmd liennar á þar til gerðum
eyðublöðum. Heilbrigðismálaráð-
herra skipar 3 rnanna nefnd, er
úrskurði unr ágreiningsatriði og
synjanir.
Rejsiákvœði
Konunni skal ekki refsað fyrir
ólöglega fóstureyðingu. Onnur á-
kvæði svipuð.
tveggja lækna um nauðsyn að-
gerðarinnar og sé annar þeirra yf-
irlæknir sjúkrahússins, þar sem
aðgerð er fyrirhuguð. Skrifist í
tvíriti og fari annað iil landlæknis
en hitt leggist í journal sjúklings.
Að aðgerð lckinni skal senda
landlækni greinargerð um fram-
kvæmd hennar.
Rejsiákvœði
Refsiákvæði alm. hegningarlaga.
6
LÆICNANEMINN