Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Síða 49

Læknaneminn - 01.07.1973, Síða 49
Neikvæð saga feynist mun óáreiðanlegri en jákvæð. - 52% þeirra, sem voru jákvæðar í mótefnamæl- ingu vissu til jjess að hafa sýkzt. Til samanburðar eru hér tölur frá Irlandi:11 af ursflokki hefur yfirleitt sýkzt í 2. faraldri ævi sinnar. Undantekningar eru tvær: árg. ’31-’34, flestar sýkt- ar í 1. faraldri, ’40—’41, og árg. ’35-’40, flestar sýkt- ar í 3. faraldri, ’54-’55, en 2. faraldur á ævi beggja þessara aldursfl., ’47-’48, var lítill. Flestar telja sig hafa sýkzt á faraldursárum, en all- þeim, sem svöruðu spurningu um sýkingu játandi voru 84% jákvæðar í mælingu, 69% af þeim, sem svöruðu spurningunni neitandi. 3.7. Sviirunarhlutfall og grcining Upplýsingar um, hver greindi sjúkdóminn gáfu 457 (78% miðað við jákv. sögu). Læknir greindi 231 (50,5%), aðrir greipdu 226 (49,5%). 7. tafla Greining Fjöldi Svörun Jákweð Neikvæð SE Læknir 231 84.0% r 16.0% 2.4% Aðrir 226 90. 3% 9. 7% L 2.0% Alls 457 7. tafla sýnir svörunarhlutfall eftir því, hver greindi. F-gildi reiknast 4,03, frít. 1 og 455, líkur á Lilviljun milli 1 og 5%. 3.8. Tilraun til útreihnings á raun- verulcgu sghingarhlutfalli og sam- anbur&ur viff shráningarhlutfall Skipting íbúa landsins eftir aldursflokkum var þannig í árslok ’63: 0-4 ára 23.422, 5-9 ára 22.140, 10-14 ára 19.622, 15 ára og eldri 122.130. Ef lögð eru til grundvallar fundin svörunarhlutföll e. ald- ursfl. (sbr. 4. mynd) reiknast tala sjúklinga í hverj- um aldursflokki hafa verið sem hér segir í faraldr- inum ’63-’64: 23.422x46/100= 10.800 (notuð eru beint svörunar- 22.140x73/100=16.150 hlutföll árg. ’61-’63 og ’55 —’59) 19.622x33/100= 6.480 (notað er svörunarhlutfall árg. ’52-’54 að frádregnu ágizkuðu svörunarhlutfalli þessa fólks eftir faraldur- inn ’54-’55 = núverandi hlutfall árg. ’61-’63, þ. e. 79-46 = 33%) 122.130x 5/100= 6.110 (gizkað er á sýkingarhlut- fall 5% í þessum aldursfl. eftir athugun á mismun svörunarhlutfalla tveggja aldursfh, sem hafa sömu afstöðu til faraldra) Samtals 39.540 sem jafngildir 21,1% af íbúatölu. Samanburður við fjölda skráðra sjúklinga ’63-’64 iítur þannig út: 0- 4 ára skráðar 1801 sjúkl. = 1801/10800 x 100 = 16,7% af þeim, sem sýktust 5- 9 ára skráðir 1634 sjúkl. = 10,1% 10-14 ára - 1042 - = 16,1% 15áraogeldri - 1603 - =26,2% Samtals - 6080 — = 15,4% af þeim, sem sýktust, þ. e. skráning náði til 1 af hverjum 6,5 sjúklingum (skráð voru 3,22% af íbú- um). Komizt var að því áðan, að læknar greindu u. þ. b. helming sjúkl., þ. e. þeir skráðu u. þ. b. 6080/ 19770 x 100 = 42% þeirra sjúkl., sem þeir sáu. Reyndar var greiningin röng í 16% tilvika, þ. e. nokkuð gæti hafa verið um ofskráningu. Ef reynt er að reikna út, hversu margt fólk var næmt fyrir rauðum hundum ’63-’64 er útkoman Jressi: Allir á aldrinum 0-9 ára þ. e. 23.422 -þ- 22.140 = 45.562, að viðbættum ca. 100-46 = 54% af þeim, sem voru 10-14 ára = 10.600, og ca. 15% af ald- ursfl. 15 ára og eldri, samtals 74.462 eða u. þ. h. 40% af íbúatölu. Sýkingarhlutfall næms fólks hefði ]rá skv. jiessu verið rúml. 50%, en meðal næms fólks höfðu skólabörn hæst sýkingarhlutfall, eða u. þ. h. 73%, sem áður var fundið, (4. mynd). Lýsa þessar hlutfallstölur nokkuð smitnæmi sjúkdómsins. Sniávegis vangaveltur Vikið var að því á nokkrum stöðum hér að fram- an (í 3.3. og 3.5.), að það skipti máli, hvenær ævinn- ar fólk lendir í 1. faraldri og/eða sýkist af rauðum hundum. Árangur, sem er ungur (1-3 ára) í 1. far- aldri, öðlast við það svörunarhlutfallið tæpl. 50% læknaneminn 37

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.