Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.07.1973, Qupperneq 49
Neikvæð saga feynist mun óáreiðanlegri en jákvæð. - 52% þeirra, sem voru jákvæðar í mótefnamæl- ingu vissu til jjess að hafa sýkzt. Til samanburðar eru hér tölur frá Irlandi:11 af ursflokki hefur yfirleitt sýkzt í 2. faraldri ævi sinnar. Undantekningar eru tvær: árg. ’31-’34, flestar sýkt- ar í 1. faraldri, ’40—’41, og árg. ’35-’40, flestar sýkt- ar í 3. faraldri, ’54-’55, en 2. faraldur á ævi beggja þessara aldursfl., ’47-’48, var lítill. Flestar telja sig hafa sýkzt á faraldursárum, en all- þeim, sem svöruðu spurningu um sýkingu játandi voru 84% jákvæðar í mælingu, 69% af þeim, sem svöruðu spurningunni neitandi. 3.7. Sviirunarhlutfall og grcining Upplýsingar um, hver greindi sjúkdóminn gáfu 457 (78% miðað við jákv. sögu). Læknir greindi 231 (50,5%), aðrir greipdu 226 (49,5%). 7. tafla Greining Fjöldi Svörun Jákweð Neikvæð SE Læknir 231 84.0% r 16.0% 2.4% Aðrir 226 90. 3% 9. 7% L 2.0% Alls 457 7. tafla sýnir svörunarhlutfall eftir því, hver greindi. F-gildi reiknast 4,03, frít. 1 og 455, líkur á Lilviljun milli 1 og 5%. 3.8. Tilraun til útreihnings á raun- verulcgu sghingarhlutfalli og sam- anbur&ur viff shráningarhlutfall Skipting íbúa landsins eftir aldursflokkum var þannig í árslok ’63: 0-4 ára 23.422, 5-9 ára 22.140, 10-14 ára 19.622, 15 ára og eldri 122.130. Ef lögð eru til grundvallar fundin svörunarhlutföll e. ald- ursfl. (sbr. 4. mynd) reiknast tala sjúklinga í hverj- um aldursflokki hafa verið sem hér segir í faraldr- inum ’63-’64: 23.422x46/100= 10.800 (notuð eru beint svörunar- 22.140x73/100=16.150 hlutföll árg. ’61-’63 og ’55 —’59) 19.622x33/100= 6.480 (notað er svörunarhlutfall árg. ’52-’54 að frádregnu ágizkuðu svörunarhlutfalli þessa fólks eftir faraldur- inn ’54-’55 = núverandi hlutfall árg. ’61-’63, þ. e. 79-46 = 33%) 122.130x 5/100= 6.110 (gizkað er á sýkingarhlut- fall 5% í þessum aldursfl. eftir athugun á mismun svörunarhlutfalla tveggja aldursfh, sem hafa sömu afstöðu til faraldra) Samtals 39.540 sem jafngildir 21,1% af íbúatölu. Samanburður við fjölda skráðra sjúklinga ’63-’64 iítur þannig út: 0- 4 ára skráðar 1801 sjúkl. = 1801/10800 x 100 = 16,7% af þeim, sem sýktust 5- 9 ára skráðir 1634 sjúkl. = 10,1% 10-14 ára - 1042 - = 16,1% 15áraogeldri - 1603 - =26,2% Samtals - 6080 — = 15,4% af þeim, sem sýktust, þ. e. skráning náði til 1 af hverjum 6,5 sjúklingum (skráð voru 3,22% af íbú- um). Komizt var að því áðan, að læknar greindu u. þ. b. helming sjúkl., þ. e. þeir skráðu u. þ. b. 6080/ 19770 x 100 = 42% þeirra sjúkl., sem þeir sáu. Reyndar var greiningin röng í 16% tilvika, þ. e. nokkuð gæti hafa verið um ofskráningu. Ef reynt er að reikna út, hversu margt fólk var næmt fyrir rauðum hundum ’63-’64 er útkoman Jressi: Allir á aldrinum 0-9 ára þ. e. 23.422 -þ- 22.140 = 45.562, að viðbættum ca. 100-46 = 54% af þeim, sem voru 10-14 ára = 10.600, og ca. 15% af ald- ursfl. 15 ára og eldri, samtals 74.462 eða u. þ. h. 40% af íbúatölu. Sýkingarhlutfall næms fólks hefði ]rá skv. jiessu verið rúml. 50%, en meðal næms fólks höfðu skólabörn hæst sýkingarhlutfall, eða u. þ. h. 73%, sem áður var fundið, (4. mynd). Lýsa þessar hlutfallstölur nokkuð smitnæmi sjúkdómsins. Sniávegis vangaveltur Vikið var að því á nokkrum stöðum hér að fram- an (í 3.3. og 3.5.), að það skipti máli, hvenær ævinn- ar fólk lendir í 1. faraldri og/eða sýkist af rauðum hundum. Árangur, sem er ungur (1-3 ára) í 1. far- aldri, öðlast við það svörunarhlutfallið tæpl. 50% læknaneminn 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.