Ferðir


Ferðir - 01.05.1990, Síða 10

Ferðir - 01.05.1990, Síða 10
10 F E R Ð I R Ingigerður Karlsdóttir, flugfreyja, slendur við þann stað á flakinu, k þar sem hún bjargaðist út. (Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson.) > byrgja þær. Skafrenningur átti greíðan aðgang inn en bót var það í máli að þarna inni var mikið af álnavöru og taui ýmiskonar sem fólk- ið jafnaði undir sig og hafði skjól af. Ingigerður hafði stagað saman úr þykku efni svefnpoka sem rúmaði þau öll. Vatnsbaukana þýddu þau við líkamshita og hjuggu sundur frosnar kjötdósir með exi. I upphafi ferðar voru nær 20 hundar í tágabúrum með vélinni. Við áreksturinn hafði helmingur þeirra týnst út þegar dyrnar opnuðust, hinir sem eftir lifðu spangóluðu og geltu nótt og dag sökum kulda og hungurs en fólkiö hafði ekki skap í sér að bera þá út eða Iosa sig algjörlega við þá. Það má geta sér þess til, að þetta nábýli við hund- ana í nærri viku hafi verið illþolandi. Fallegan og vitran Sheffer hund leysti fólkið úr búri og gerðu við hann sem félaga sinn. Stór bolabít- ur losnaði úr búri sínu, sem fólkið var hrætt við. Tókst því að koma * honum inn í snyrtiklefa og binda hurðarflak fyrir ineð silkiborðunt. Við höfðum heyrt um hundana og fengunt fyrirmæli á leiðinni að skilja eftir hjá þeim vatn og mat. Ég var með smá skambyssu og af að sjá þá kvöl sem hundarnir liðu af hungri og kulda stakk ég upp á

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.