Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 17

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 17
De Gaulle „En jajnvel þegar hann hegð- aði sér sem verst, var sem Fralckland sjálft hirtist í per- sónuleika hans, hin mikla, stolta og metnaðargjarna þjóðr (w.s.c.) Eftir Edward Ashcroft. CHARLES DE GAULLE er fæddur áriíS 1890, sonur prófessors i heimspeki og sagnfræði við frægan kaþólskan skóla í Paris. Faðirinn var mikill trúmaður og hafði mjög ákveðnar stjórnmálaskoðanir, og móðirin, sem var geðrík og viðkvæm, átti einnig mikinn þátt í að móta heim- ilislífið. Börnunum var kennt að elska föðurland sitt, og Charles virðist þegar í bernsku hafa átt þá ósk heitasta að verða mikill hermaður og bjargvættur Frakk- lands. Hann var góður námsmaður, las heimspeki af kappi og einnig bókmenntir. En þó var hann hrifn- astur af sagnfræði. Þegar Charles ákvað að verða liermaður, varð faðir hans himin- lifandi, af þvi að hann hal'ði sjálf- an langað til að ganga í herinn á sínum tíma. Engar hindranir voru lagðar í veg fyrir unga manninn og hann fékk að hlýða köllun sinni óáreittur. Foreldrar hans hvöttu hann til að trúa á sjálfan sig og á gildi hugsana sinna. Það var því engin furða þó að félagar hans teldu hann sérsinna og hann ætti fáa vini. Sveitarforinginn, sem var fyrsti yfirmaður de Gaulles áður en hann fór í lierskólann í St. Cyr, var spurður hversvegna hann hefði ekki sæmt þennan efnilega her- mann viðurkenningarmerki: Hann svaraði: „Hvaða þýðingu hefði það að heiðra ungan mann, sem þegar telur sig æðsta yfirvald Frakk- lands?“ De Gaulle gekk sæmilega i her- skólanum, en skaraði þó ekki fram úr félögum sinum. Síðan gekk hann í þritugustu og þriðju fótgöngu- liðsherdeildina, sem var undir stjórn Pétains ofursta, en hann var þá um sextugt og var að komast 100 Great Llves 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.