Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 10

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 10
Að fara með gát að öllu, er oft betra en liróp og læti. SJÖTTI DEMANTURINN Eftir Noru Piper. „ÉG * demantadeildina“ jrefA7njB| sagði ég og tók and- köi' af undrun. Ég var aðeins 17 ára, nýkom- MwmMWS jn llr menntaskóla og hafði fengið starf til bráðabirgða sem sölustúlka meðan á jólaösinni stóð hjá Richardsons Ltd., en það var þekktasta gimsteinaverzlun borgarinnar. En McPherson verzlunarstjóra var alvara. „Þér liafið unnið mjög vel hér á neðsta gólfi,“ sagði hann. Þannig var hann vanur að taka til orða um verzlunardeildina i kjallar- anum; þar voru seldir óekta dem- antar og gullhúðuð armbönd handa hinum fátækari viðskiptavinum. „Þeir þurfa á yðar líka að halda í demantadeildinni. Gefið yður fram þar í fyrramálið,“ bætti nú verzlunarstjórinn við. Mamma stundi af skelfingu, þegar ég sagði fréttirnar heima um kvöld- ið. „Demantar. Guð hjálpi þér. Jæja, Þeir eru samt betri en postulin. Þeir eru þó að minnsta kosti ekki brothættir." Ég var klaufsk í hönd- unum, mömmu til sárrar örvænt- ingar, og hún leyfði mér aldrei að leggja á borð nema undir sínu eftirliti. Diskar höfðu sem sé þann leiða vana að smjúga niður á milli fingranna á mér. „Vertu nú gætin, elskan“ sagði hún og bauð mér góða nótt með kossi. Þetta starf hafði mjög mikla þýð- ingu fyrir okkur báðar. Mamma var ekkja og við höfum varla nóg til að lifa af á þessum hræðilegu kreppuárum. Að loknu prófi eyddi ég sumrinu og haustinu í það að ganga í búðir og skrifstofur í at- vinnuleit en alls staðar varð fjöldi af betur þjálfuðu fólki fyrri til en ég. Að lokum fékk ég þetta bráða- birgðastarf hjá Richardson, en lík- lega hefur það verið sætþláa klæðn- aðinum minum að þakka. Mamma flýtti sér að sauma hann áður en ég kynnti mig þar. Ég lærði fljótt að kalla þessa deild neðsta gólf og þar fann ég köllun mína. Hér gerði ekkert til, 8 Readers Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.