Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 102
100
ÚRVAL
íujurtinni. HiS heita og raka ioft
við strönd Mexíkóflóa líkist á engan
hátt hinu svala, kristalstæra lofti
í þeim norSvesturhiuta fylkisins,
sem ber nafniS „PottskaftiS“.
Flesta staSi jarSar er hægt aS
staSsetja eftir lengdarbaugum og
breiddarbaugum, og þeim er hægt
aS lýsa efnislega, hvaS snertir jarS-
veg, loft og vatn. En þaS eru einn-
ig til þeir staSir hér á jörSu, likt
og Grikkland eSa þeir hlutar
Englands, þar sem Arthur konunug-
ur gekk forSum daga, sem nægir
ekki aS lýsa á slíkan hátt. Þar
raskast allt venjulegt mat vegna
ævintýralegra sögusagna, ástar eSa
hleypidóma, sem tengdir eru stöS-
um þessum. Já, þá raskast allt mat
skynseminnar, og í þess staS telc-
ur sér fasta bólfestu innra meS okk-
ur litauSug ringulreiS, töfrum vafin.
Vissulega er Texas einnig slikur
staSur.
HEIM AFTUR
Hver hefur ekki fundiS til þeirr-
ar kenndar, aS ferS sé lokiS, áSur
en ferSamaSurinn er kominn heim
aftur? Ég veit nákvæmlega, hvar
og hvenær ferS minni lauk. ÞaS var
í Abingdon i Virginíufylki. Ég get
brugSiS upp ferS minni likt og
kvikmynd á tjaldi. Ég minnist
næstum sérhvers smáatriSis. Þar
getur aS líta sérhvert andlit, sér-
hverja hæS, sérhvert tré og sér-
hvert litbrigSi. En eftir aS til Ab-
ingdon kemur, er aSeins um tóm
aS ræSa. Þar yfirgaf ferSalagiS mig
og skildi mig eftir sem strandaglóp
víSs fjarri heimili minu. Ég ók sem
stirSnaSur gegnum Vestur-Virgin-
iufylki, Pennsylvaniufylki og New
Jerseyfylki. Ég hlýt aS hafa numiS
staSar til þess aS fá mér bensín,
til þess aS gefa Kalla aS éta og labba
meS liann á einhvern afvikinn staS,
til þess aS fá mér eitthvaS í svang-
inn eSa hringja, en ég minnist
slíks ekki.
Og svo var ég skyndilega kominn
yfir á Manhattaneyju líkt og fyrir
einhverja töfra. Ég var kominn
langt niSur í borg og var umkringd-
ur hinum daglega, æSislega fólks-
straumi. Ég tók beygju, og svo tók
ég aSra, ég fór öfugu megin inn í
einstefnuakstursgötu og varS aS
aka aftur á bak út úr henni, og
svo varS ég fastur á gatnamótum
í flughröSum flaumi æSandi mann-
þyrpingar.
Skyndilega ók ég upp aS gang-
stéttarbrún á götu, þar sem bíla-
stæSi voru bönnuS. Ég drap á vél-
inni, haliaSi mér aftur á bak i sæt-
inu og fór aS hlæja. Og ég gat ekki
hætt. Hendur minar, handleggir og
axlir titruSu enn af áreynslunni
eftir hinn langa akstur. AldraSur
lögregluþjónn meS rauSbirkiS and-
lit og blá augu hallaSi sér inn um
gluggann á Rocinante og sagSi:
„HeyrSu, hvaS er aS þér, góSi?“
Og ég svaraSi: „Sko, ég er búinn
aS aka i þessu farartæki um þvert
og endilangt landiS, yfir fjöll, slétt-
ur og eySimerkur. Og nú er ég kom-
inn aftur heim í borgina, sem ég
á heima í... . og ég rata ekki heim
til mín.“
Hann brosti vingjarnlega og
sagSi: „A, láttu þaS ekki á þig fá,
góSi. Nú, þaS var síSast á laugar-
daginn, aS ég villtist yfir í Brook-