Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 11

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 11
SJÖTTI DEMANTURINN 9 þótt ég væri klaufsk í höndunum og slæm í stafsetningu. Raunin varð sú, að ég gat selt — með því að hlusta á fólkið og finna út, hvers það óskaði. Eftir fyrstu vikuna hrósaði deildarstjórinn mér, en eftir aðra vikuna kvaddi hún mig, og sagði svo: „Þetta er sómi fyrir þig. Venjulega látum við fasta starfsliðið vera uppi en höfum aukafólkið hér. En hr. McPerson þarf á stúlku að halda til ýmissa snúninga, duglegri, myndarlegri og sem sýnir röggsemi í hvívetna. Demantadeildin var aðalhluti verzlunarinnar og þar fpngust bæði einstakir mjög dýrmætir steinar og skartgripir með gimsteinum i. Verzlunin var alveg meðfram ann- arri hliðinni á aðalhæð hússins og við annan enda þess var geysistór sýningagluggi. Næst glugganum voru afgreiðsluborð og sýninga- kassar, síðan tvö lítil herbergi, þar sem hægt var að skoða dem- anta í einrúmi. Þar næst komu svo vinnustofur og að síðustu einka- skrifstofa J.G. Richardsons sjálfs og var hún klædd að innan með mahóníklæðningu. Starf mitt var í því fólgið að hreinsa burtu ryk og koma vörun- um fyrir, hjálpa til i vinnustofu og umfram allt að sendast ýmissa erinda í búðinni. Ég átti að vera i vinnustofunni ásamt grannvaxinni fölleitri stúlku, sem hét Mildred, og skyldum við fylgjast vel með hringingum í bjöllunum. Skipun gat komið hvenær sem var, frá forstjóranum um að fara upp til leturgrafarannna á miðhæð, einn- ig gat komið skipun frá McCallum deildarstjóra um að fara með skart- gripi í póstkröfu, eða þá frá frk. Allan, aðstoðarstúlku hans, um að sækja hringaöskju út í glugga, svo að viðskiptavinir gætu athugað þá i sýningaklefanum. Þeir, sem vildu máta í klefunum höfðu forgangsrétt og það varð að sinna þeim strax. Þegar einhver í afgreiðslunni var kominn inn i klefa ásamt viðskiptavini, sem var að skoða einhvern gimsteininn, þá lá bann við því að yfirgefa klefann og sækja annan hlut til að sýna. Viðskiptavinurinn komst ekki hjá að verða var við, að honum væri veitt óskipt athygli. Þetta var vit- anlega í varúðarskyni gert, svo að ekki væri hægt að láta skartgripi í vasa sína og stinga þannig af með þá. Ég var gagntekin af starfinu. Ég elskaði fegurðina i þessari stóru, glitrandi sölubúð og mér þótti vænt um stundirnar snemma á morgn- ana, þegar við tæmdum sýniöskj- urnar, burstuðum flauelsfóðrið i þeim og fægðum demantana. Stund- um útskýrði hr. McCallum dá- semdir stjörnu-safírs eða þá að hann sýndi okkur mun ýmissa gim- steinategunda. Nú leið óðum nær jólum, og hraði, æsingur og spenna jókst með hverjum degi. Ég kveið þvi einu að i janúar yrði ekki lengur þörf l'yrir mig í þessu horni himnaríkis og að ég mundi jmrfa að hefja hina óskemmtilegu atvinnuleit á nýjan leik. Þá gerðist það likt og krafta- verk, að ég heyrði af tilviljun nokk- ur orð, sem urðu til þess að mér fannst að til slíks mundi þó ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.