Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 34

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL fylgja a'ðrar bakteríur, sera breyta útliti, bragSi og lykt. SömuleiSis er oft ókleift aö sjá á niat eða finna bragSbreytingu þó aS klasasýklar séu þar og hafi myndaS eiturefni. Einnig ber aS forSast aS snerta meS höndum mat þann, sem er fullmatreiddur, einkum ef hann á aS geymast til næstu máltíSar eSa lengur. Sérstaklega á þetta viS um þau matvæli, sem innihalda eggja- hvítuefni, þ. e. kjöt, fisk, egg, mjólkurmat. Einnig er mikilsvert aS geyma mat í kæliskáp, sé þess kostur. Ef matur er geymdur viS læg'ri hita en 10 stig, eru litlar lík- ur til þess, aS hann verSi eitraS- ur, nema þá á mjög löngum tima. Opinbert eftirlit meS hráefnum til matvæla og' matvælaiSnaSi yfir- leitt, er aS sjálfsögSu mikill þáttur i varnarráSstöfun gegn matareitr- unum og sýkingum af mat. Sé mat- ur soSinn eSa réttara sagt hafSur viS suSuhita í lengri tíma en 30 mín., er næstum öruggt aS bæSi sýklar og eitruS efni, sem algengt er aS matareitrunum valdi, verSi ó- virk. Sé þessum reglum fylgt, eru líkur fyrir matareitrunum í heima- húsum litlar eSa næstuin engar. Hins vegar er erfiSara fyrir fólk aS forSast matareitranir á veitinga- stöSum, og þó sérstaklega fyrir ferSafólk, sem ferSast í fjarlægum löndum. Fullvíst má telja, aS ýms- ar tegundir sýkla og vírusa geti valdiS matareitrunum án þess aS vitaS sé nákvæmlega meS hvaSa hætti. Enda mun þaS reynsla flestra langferSamanna, aS fyrr eSa síS- ar komist þeir í kynni viS matar- eitranir. Af þessum ástæSum er þaS mikiS áhugamál þeirra, sem ferSast, aS kunna ráS til þess aS sleppa viS óþægindi matareitrana. Þessi kvilli er í sumum löndum svo tiSur meSal ferSamanna, aS hann er nefndur „túrista“-veiki. Ekki eru til óbrigSul ráS til þess aS forSast matareitranir á ferSa- lögum, en mikilsvert er aS skipta viS hreinlega matsölustaSi, velja nýtilreiddan mat, soSinn eSa vel steiktan, en forSast hrámeti úr dýraríkinu og þjóSrétti sem ekki er fyllilega vitaS hvernig' fram- reiddir eru; einnig er ráSlegt aS sniSganga kalda kjötrétti, en þeir eru sérlega varhugaverSir þar sem geymsluskiIyrSi eru óhagstæS. Hinn þátturinn er aS verjast matareitr- unum meS lyfjum, cn þvi miSur eru engin lyf einhlýt í þessu efni og flest raunar gagnslítil, enda or- salcir matareitrunar margbreytileg- ar. Sulfalyf koma þó aS nokkru gagni til varnar gegn vissum mat- areitrunum (matarsýkingum), einn- ig hafa veriS notuS lyf gerð úr lifandi mjólkursýrubakteríum, sem breyta þarmagróSrinum, en árang- ur þeirra hefur reynzt takmarkaSur og misjafn. Til lækninga á matareitrunum hafa ofannefnd lyf einnig veriS notuS, en auk þeirra tetracyclin- sambönd, eeomycin, chloramfeni og önnur fúkalyf, ásamt ýmsum ein- faldari kemiskum lyfjum. Gegn viss- um sýklaeitrunum, t. d. botulismus, eru notuS sérstök móteitur, en notkun þeirra er ýmsum vand- kvæSum bundin. Þótt matareitranir séu stöku sinum alvarleg veikindi, jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.