Úrval - 01.07.1965, Side 34
32
ÚRVAL
fylgja a'ðrar bakteríur, sera breyta
útliti, bragSi og lykt. SömuleiSis
er oft ókleift aö sjá á niat eða finna
bragSbreytingu þó aS klasasýklar
séu þar og hafi myndaS eiturefni.
Einnig ber aS forSast aS snerta
meS höndum mat þann, sem er
fullmatreiddur, einkum ef hann á
aS geymast til næstu máltíSar eSa
lengur. Sérstaklega á þetta viS um
þau matvæli, sem innihalda eggja-
hvítuefni, þ. e. kjöt, fisk, egg,
mjólkurmat. Einnig er mikilsvert
aS geyma mat í kæliskáp, sé þess
kostur. Ef matur er geymdur viS
læg'ri hita en 10 stig, eru litlar lík-
ur til þess, aS hann verSi eitraS-
ur, nema þá á mjög löngum tima.
Opinbert eftirlit meS hráefnum til
matvæla og' matvælaiSnaSi yfir-
leitt, er aS sjálfsögSu mikill þáttur
i varnarráSstöfun gegn matareitr-
unum og sýkingum af mat. Sé mat-
ur soSinn eSa réttara sagt hafSur
viS suSuhita í lengri tíma en 30
mín., er næstum öruggt aS bæSi
sýklar og eitruS efni, sem algengt
er aS matareitrunum valdi, verSi ó-
virk. Sé þessum reglum fylgt, eru
líkur fyrir matareitrunum í heima-
húsum litlar eSa næstuin engar.
Hins vegar er erfiSara fyrir fólk
aS forSast matareitranir á veitinga-
stöSum, og þó sérstaklega fyrir
ferSafólk, sem ferSast í fjarlægum
löndum. Fullvíst má telja, aS ýms-
ar tegundir sýkla og vírusa geti
valdiS matareitrunum án þess aS
vitaS sé nákvæmlega meS hvaSa
hætti. Enda mun þaS reynsla flestra
langferSamanna, aS fyrr eSa síS-
ar komist þeir í kynni viS matar-
eitranir. Af þessum ástæSum er
þaS mikiS áhugamál þeirra, sem
ferSast, aS kunna ráS til þess aS
sleppa viS óþægindi matareitrana.
Þessi kvilli er í sumum löndum
svo tiSur meSal ferSamanna, aS
hann er nefndur „túrista“-veiki.
Ekki eru til óbrigSul ráS til þess
aS forSast matareitranir á ferSa-
lögum, en mikilsvert er aS skipta
viS hreinlega matsölustaSi, velja
nýtilreiddan mat, soSinn eSa vel
steiktan, en forSast hrámeti úr
dýraríkinu og þjóSrétti sem ekki
er fyllilega vitaS hvernig' fram-
reiddir eru; einnig er ráSlegt aS
sniSganga kalda kjötrétti, en þeir
eru sérlega varhugaverSir þar sem
geymsluskiIyrSi eru óhagstæS. Hinn
þátturinn er aS verjast matareitr-
unum meS lyfjum, cn þvi miSur
eru engin lyf einhlýt í þessu efni
og flest raunar gagnslítil, enda or-
salcir matareitrunar margbreytileg-
ar. Sulfalyf koma þó aS nokkru
gagni til varnar gegn vissum mat-
areitrunum (matarsýkingum), einn-
ig hafa veriS notuS lyf gerð úr
lifandi mjólkursýrubakteríum, sem
breyta þarmagróSrinum, en árang-
ur þeirra hefur reynzt takmarkaSur
og misjafn.
Til lækninga á matareitrunum
hafa ofannefnd lyf einnig veriS
notuS, en auk þeirra tetracyclin-
sambönd, eeomycin, chloramfeni og
önnur fúkalyf, ásamt ýmsum ein-
faldari kemiskum lyfjum. Gegn viss-
um sýklaeitrunum, t. d. botulismus,
eru notuS sérstök móteitur, en
notkun þeirra er ýmsum vand-
kvæSum bundin.
Þótt matareitranir séu stöku
sinum alvarleg veikindi, jafnvel