Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 75

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 75
BÝFLUGAN — GALDfíAKINI) MÓÐllli NÁTTÚIUJ 73 vegna stærðarinnar, kölluð „Bý- kóngurinn“ eSa „Konungsbýflug- an.“ í ýmsum lieilræðum og lífsregl- um hefur verið vitnað til býflug- unnar á öllum öldiun. Konungar hafa oft vitnað til „Býkóngsins“ sem dæmi úr ríki iVfóður Náttúru til þess að styðja kröfur sínar til sérstöðu konungstignarinnar. Á meðan Valoiskonungsættin lét búa til flíkur, skreyttar gullnum býflug- um og kjörorðum, er hljóðuðu á þessa leið: „Býkóngurinn stingur ekki“, á meðan Napóleon tók upp merki hinnar gullnu býflugu, likt og hún væri .staðíesting Móður Náttúru um lagalegt gildi stjórn- kerfis hans, þá voru hinir ímynd- uðu „konungar" i býkúpum verald- arinnar önnum kafnir við að verpa eggjum og höfðu varla undan. Nú á dögum eru konungar ekki eins vinsælir sem fyrrum, og nú er okkur sagt, að býflugan sé „mjög þjóöfélagslega sinnað skor- dýr“ eða nokkurs konar sósíalisti, sem ali afkvæmi sín upp sem eign ríkisins. Býflugan, sem var þannig konungssinni fyrir skömmu, er því á góðri leið með að verða hrein- ræktaður komúnisti. Sannleikurinn um býflugurnar er reyndar sá, að aðal býfiuga býkúpunnar er hvorki konungur né drottning né „höfuð þjóðfélagsins“. Hún er bara móðir allrar hrúgunnar. Sé ítalskri drottningu með gylltri rönd þannig sleppt lausri i hóp þýzkra svartra býflugna að sumar- lagi, en drottning hópsins fjar- lægð, þá munu ekki liða nema 35 dagar, þangað til hópurinn mun að mestu leyti vera orðinn hreinrækt- aðar ítalskar býflugur. Með slíkum tilraunum hefur tekizt að ákvarða hámarkslengd býfluguævinnar á annatimanum. Þegar við íhugum það, að öldum saman voru býkúpurnar sykurverk- smiðjur heimsins, áður en telcið var að nota sykurreyrinn, virðist okkur það auðvitað einkennilegt, að bý- flugnaræktarmenn fyrri alda skuli hafa uppgötvað svo fáar staðreynd- ir um líf býflugnanna. Við verðum að minnast þess, að heimili bý- ftugnanna var þá sannkölluð myrkrastofa, hvort sem býflugurnar höfðu sjálfar búið það til eða bý- flugnaræktarmennirnir gerðu það fyrir þær. Býflugnaræktarmenn fyrri alda urðu fyrst að drepa bý- flugur til þess að geta náð hun- angi þeirra. Nýjar gerðir býflugnabúa voru síðan fundnar upp, sem útrýmdu myrkrinu er býflugurnar liöfðu áð- ur dvalið i. Og nútíma smásjáin var endurbætt, sem gerði mönnum kleift að rannsaka sæðið og frjóin og greina hið örsmáa í ríki Móður Náttúru. Og þetta leiddi allt til þess, að á fáum árum uppgötvuðu menn það, sem frá alda öðli liafði verið mönnum hulið. Því virðist það leitt, að mönnum skyldi ekki takast að finna upp hin visindalegu býflugnabú nútím- ans, sem margfalda framleiðslu bý- flugnaliópsins, á fyrri tímum, er heimurinn þarfnaðist þeirrar fram- leiðslu i enn ríkara mæli. Hefði einhver fundið slíkt upp fyrir einu áraþúsundi, hefði nafn hans orðið ódauðlegt í sögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.