Úrval - 01.07.1965, Page 102

Úrval - 01.07.1965, Page 102
100 ÚRVAL íujurtinni. HiS heita og raka ioft við strönd Mexíkóflóa líkist á engan hátt hinu svala, kristalstæra lofti í þeim norSvesturhiuta fylkisins, sem ber nafniS „PottskaftiS“. Flesta staSi jarSar er hægt aS staSsetja eftir lengdarbaugum og breiddarbaugum, og þeim er hægt aS lýsa efnislega, hvaS snertir jarS- veg, loft og vatn. En þaS eru einn- ig til þeir staSir hér á jörSu, likt og Grikkland eSa þeir hlutar Englands, þar sem Arthur konunug- ur gekk forSum daga, sem nægir ekki aS lýsa á slíkan hátt. Þar raskast allt venjulegt mat vegna ævintýralegra sögusagna, ástar eSa hleypidóma, sem tengdir eru stöS- um þessum. Já, þá raskast allt mat skynseminnar, og í þess staS telc- ur sér fasta bólfestu innra meS okk- ur litauSug ringulreiS, töfrum vafin. Vissulega er Texas einnig slikur staSur. HEIM AFTUR Hver hefur ekki fundiS til þeirr- ar kenndar, aS ferS sé lokiS, áSur en ferSamaSurinn er kominn heim aftur? Ég veit nákvæmlega, hvar og hvenær ferS minni lauk. ÞaS var í Abingdon i Virginíufylki. Ég get brugSiS upp ferS minni likt og kvikmynd á tjaldi. Ég minnist næstum sérhvers smáatriSis. Þar getur aS líta sérhvert andlit, sér- hverja hæS, sérhvert tré og sér- hvert litbrigSi. En eftir aS til Ab- ingdon kemur, er aSeins um tóm aS ræSa. Þar yfirgaf ferSalagiS mig og skildi mig eftir sem strandaglóp víSs fjarri heimili minu. Ég ók sem stirSnaSur gegnum Vestur-Virgin- iufylki, Pennsylvaniufylki og New Jerseyfylki. Ég hlýt aS hafa numiS staSar til þess aS fá mér bensín, til þess aS gefa Kalla aS éta og labba meS liann á einhvern afvikinn staS, til þess aS fá mér eitthvaS í svang- inn eSa hringja, en ég minnist slíks ekki. Og svo var ég skyndilega kominn yfir á Manhattaneyju líkt og fyrir einhverja töfra. Ég var kominn langt niSur í borg og var umkringd- ur hinum daglega, æSislega fólks- straumi. Ég tók beygju, og svo tók ég aSra, ég fór öfugu megin inn í einstefnuakstursgötu og varS aS aka aftur á bak út úr henni, og svo varS ég fastur á gatnamótum í flughröSum flaumi æSandi mann- þyrpingar. Skyndilega ók ég upp aS gang- stéttarbrún á götu, þar sem bíla- stæSi voru bönnuS. Ég drap á vél- inni, haliaSi mér aftur á bak i sæt- inu og fór aS hlæja. Og ég gat ekki hætt. Hendur minar, handleggir og axlir titruSu enn af áreynslunni eftir hinn langa akstur. AldraSur lögregluþjónn meS rauSbirkiS and- lit og blá augu hallaSi sér inn um gluggann á Rocinante og sagSi: „HeyrSu, hvaS er aS þér, góSi?“ Og ég svaraSi: „Sko, ég er búinn aS aka i þessu farartæki um þvert og endilangt landiS, yfir fjöll, slétt- ur og eySimerkur. Og nú er ég kom- inn aftur heim í borgina, sem ég á heima í... . og ég rata ekki heim til mín.“ Hann brosti vingjarnlega og sagSi: „A, láttu þaS ekki á þig fá, góSi. Nú, þaS var síSast á laugar- daginn, aS ég villtist yfir í Brook-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.