Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 5

Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 5
Mennirnir sem dómana hlutu voru þessir: Alfons Guðmundsson, verkamaður Árni Pálsson, guðfræðinemi Friðrik Anton Högnason, bifreiðastjóri Garðar Óli Halldórsson, sjómaður Gísli Rafn Ísleifsson, nemi Guðmundur Helgason, nemi Guðmundur Jónsson, verkamaður Hálfdán Bjarnason, deildarstjóri Jóhann Pétursson, rithöfundur Jón Múli Árnason, útvarpsþulur Jón Kr. Steinsson, bifvélavirki Kristján Guðmundsson, bifreiðastjóri Magnús Hákonarson Magnús Jóel Jóhannsson, rennismiður Páll Theodórsson, eðlisfræðinemi Stefán Oddur Magnússon, bílstjóri Stefán Ögmundsson, prentari Stefán Sigurgeirsson Stefán Ólafsson, verkamaður Á fimmtíu ára afmæli Nató-inngöngunnar, voru eftirlifandi einstaklingar úr þessum hópi heiðraðir af Samtökum herstöðva- andstæðinga og fengu sérútbúið skjal því til staðfestingar. Dómarnir eru og munu verða smánarblettur á íslensku réttarkerfi alla tíð.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.