Dagfari - 01.03.2024, Síða 5

Dagfari - 01.03.2024, Síða 5
Mennirnir sem dómana hlutu voru þessir: Alfons Guðmundsson, verkamaður Árni Pálsson, guðfræðinemi Friðrik Anton Högnason, bifreiðastjóri Garðar Óli Halldórsson, sjómaður Gísli Rafn Ísleifsson, nemi Guðmundur Helgason, nemi Guðmundur Jónsson, verkamaður Hálfdán Bjarnason, deildarstjóri Jóhann Pétursson, rithöfundur Jón Múli Árnason, útvarpsþulur Jón Kr. Steinsson, bifvélavirki Kristján Guðmundsson, bifreiðastjóri Magnús Hákonarson Magnús Jóel Jóhannsson, rennismiður Páll Theodórsson, eðlisfræðinemi Stefán Oddur Magnússon, bílstjóri Stefán Ögmundsson, prentari Stefán Sigurgeirsson Stefán Ólafsson, verkamaður Á fimmtíu ára afmæli Nató-inngöngunnar, voru eftirlifandi einstaklingar úr þessum hópi heiðraðir af Samtökum herstöðva- andstæðinga og fengu sérútbúið skjal því til staðfestingar. Dómarnir eru og munu verða smánarblettur á íslensku réttarkerfi alla tíð.

x

Dagfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.