Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 63

Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 63
HAFIÐ GÁT Á LÍKAMSÞYNGDINNI 61 hungursneyð vofði yfir og' gat skoll- ið á hvenær sem var, hlaut það að vera hagkvæmt konu. að geta safn- að sér forða til að grípa til þegar í hart slær, ef það á að halda lífi og koma upp afkvæmum. Og enn meira þarf af þessu ef afkvæmið er látið sjúga um lengri tíma. Raunar eru þess mörg dæmi, að konur, sem hafa lítið að éta, ali samt heilbrigð börn. Meðan Þjóðverjar hersátu Holland, voru börnin, sem þá fæddust jöfn á lengd og áður var, en bau voru léttari. Mörg fædd- ust fyrir tímann eða andvana. Það er þetta sem gerist þegar mæðurnar svelta hálfu hungri um meðgöngu- tímann. Suður-indverskar konur, sem vinna á plantekrum, þyngjast ekki nærri því jafnmikið um með- göngutímann og konur á Vestur- löndum gera. En börnin, sem þær ala> eru nærri því eins þung og ný- fædd börn á Vesturlöndum. Þetta sýnir það, að mikill munur er á því sem kallast mætti eðlileg þyngd- araukning um meðgöngutíma. Ætla má að það hafi úrslitaþýð- ingu íyrir vaxtarlag móður, hve mikið eða lítið hún þyngist um með- göngutímann. Margir læknar álíta, að barnshafandi konur eigi að vikta sig oft. Þetta er nú venjan á öllum heilsuverndarstöðvum. Margar kon- ur skilja ekki hvað þetta hefur að þýða, þeim finnst þetta vera óþarfa fyrirhöfn, og óskemmtilegt að sjá hve mikið þær hafa þyngzt í hvert sinn síðan seinast. En í rauninni er mjög mikil þyngdaraukning vottur um að eitthvað sé að, það gefur grun um fóstureitrun. Og læknar í Ástralíu hafa fundið að takast má að koma í veg fyrir þennan hættu- lega sjúkdóm í tíu tilfellum aí hundraði með því að gefa nánar gætur að þyngdaraukningunni og forða því að hún verði of mikil. En um þetta munu þau sjá svo sem þörf er á, læknir þinn og Ijós- móðir. Oft er ekki annað að, en að of mikið magn af vökva hefur safn- azt fyrir líkamanum, eða þá fita. Það er hægt að slá tvær flugur í einu höggi og sjá betur fyrir þörfum og heilsu hins ófædda barns jafnt sem móðurinnar með því að vaka yfir því að hún þyngist ekki um of. Ekki þarf annað en vigt og mál- band. og svo alúð við þessar tilraun- ir, jafnt því sem að vita hvað móður og barni er fyrir beztu. Mest er þörfin að hafa alla gát á um meðgöngutímann miðjan. Þó að furðulegt megi þykja þyngist konan ekki svo neinu nemi fyrstu þrjá mánuðina, en næstu þrjá mánuði tekur fóstrið til sín megnið af því sem afgangs er þörfum móðurinnar, svo að lítið sem ekki verður afgangs til að safna í næringarforða, nema eitthvað sé gengið úr skorðum. En ef svo væri, er ágætt að hafa þetta tvennt, viktina og málbandið, til hliðsjónar. Á þessu tímabili meðgöngutímans sezt fita einkum á mjaðmirnar neð- anverðar og búkinn. Málbandið seg- ir til um þetta með engu minni ná- kvæmni en viktin. Nokkuð hleðst líka á lærin, en ekki á fætur fyrir neðan hné og ekki á handleggi, nema í litlum mæli. Ekki má líkams- þyngdin aukast um miklu meira en 3,5 kg ef ekki á að álíta að hætta sé á ferðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.