Úrval - 01.03.1967, Page 88

Úrval - 01.03.1967, Page 88
86 URVAL þetta einmitt á miðjum aldri, þegar menn, og einkum þó konur, eru verst undr það búnar að mæta þeim. Einnig er gott að temja sér það að hafa nóg fyrir stafni. Það ætti að hvetja bær konur, sem taka sér nýtt starf fyrir hendur miðaldra, að læra það til fullnustu og hverfa ekki frá því eftir stuttan tíma. En þær sem ekki vilia vinna utan heim- ilis, geta fengið sér ótalmargt til að starfa við. Þetta ættu miklu fleiri konur að hafa í huga, fara sjálfar á stúfana og leita sér þessara ráða. Fimmtug kona má búast við að lifa fjórðung aldar, verða sjötíu og fimm ára. Þau ár verða henni ham- ingjuríkari og auðveldari ef hún ver þeim í þágu vandamanna sinna, og þjóðfélagsins, engu síður en í þágu sjálfrar sín. Ég hafði búizt við því, að húsakaup mundu hafa það i för með sér, að allt sparifé mitt hyrfi sem dögg fyrir sólu. En ég hafði samt ekki gert mér grein fyrir því, hversu rétt ég hafði haft fyrir mér, fyrr en ég sat. þarna í skrifstofu byggingarfélagsins með bankastarfsmann á aðra hönd og lögfræðing og fulltrúa byggingarfélagsins á hina. Ég hamaðist við að undirrita ávísanir og dreifa þeim á báða bóga og hafði varla undan útskýringum þeirra um það, hver ætti að fá næstu ávísun og hvers vegna. Loksins hallaði lögfræðingurinn sér aftur á bak i stólnum og spurði mig áhyggjufullur á svip: „Og hvernig eru fjárhagsástæður þínar núna orðnar? Áttu nokkra peninga eftir?" „Nei“, svaraði ég og nuddaði hönd mína, sem var búin að fá krampa af öllum skriftunum. „Ekki penny!“ „Gott“, sagði hann, „þá hef ég ekki misreiknað mig.“ Norman Price Bandaríkjamaðurinn Stanton Griffis, fyrrverandi sendiherra, sendi eitt sinn tvö skeyti sama kvöldið, annað til frænku sinnar, sem var að ganga í hjónaband, og hitt til leikkonunnar Inu Claire í tilefni frum- sýningar nýs leikrits, sem hún lék aðalhlutverk í. Skeytin víxluðust og hinni nýgiftu frænku hans brá heldur en ekki i brún, þegar hún las skeytið: „Ég vona, að þér gangi vel eins og venjulega." C.R. E'iginmaðurinn við konuna, þegar þau halda heim á leið úr heim- sókn til vina sinna: „Æ, mér var svo sem sama um þessar kvikmyndir af barninu þeirra og sumarleyfinu, en mér var meinilla við þessar aug- lýsingar um vátryggingarfélagið hans, sem komu alltaf með vissu milli- bili.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.