Úrval - 01.03.1967, Síða 90

Úrval - 01.03.1967, Síða 90
88 En verði hið gagnstæða ofan á, er liklegt að barnið verði tortrygg- ið. Þá getur farið svo seinna, þegar því vex fiskur um hrygg, að það verði foreldrunum fráhverft, og forðist þau til þess að forða sér frá því að þau misbjóði því. En ólíklegt er, að sá sem hefur orðið fyrir slíkri reynslu, verði sjálfur góður sínum nánustu, á fullorðinsárunum. Látið börnin byrja á því snemma að bjarga sér eftir því sem þau hafa vit og orku til. Einu sinni sá ég hvar drengur var að reyna að hneppa að sér kápunni sinni. Þá kom mamma hans og sagði: „Láttu mömmu gera þetta.“ Og svo gerði hún það. En hún reyndi ekkert til að koma honum á lagið með þetta. Fæstir foreldrar gera sér ljóst að jafnvel lítil börn vilja vera sjálfráð. Það kemur fyrst í ljós þegar barn- ið er árs gamalt. Þá vill það fara að ráða sér sjálft og ráða fram úr öllu. Ef barninu tekst þetta vel fær það sjálfstraust og hugrekki. Ef það mistekst má vera að af því leiði hugleysi og ótti við að verða sér ÚRVAL til skammar. Og afstaðan til ann- arra fer eftir því. Það má vel hjálpa barninu til að ná þessu jafnvægi hugarins með því að leyfa því að reyna að hjálpa sér sjálft. Það er gaman að sjá hvernig birtir yfir svipnum hjá barni sem hefur fengið að gera við leikfangið sitt, bera böggul, eða þá sigurhrósið í svipnum þegar það rís á fætur í fyrsta sinn. Með vaxandi aldri kemur aukinn máttur og sjálfstraustið fylgir því. Leyfðu þvi syni þínum að klifra upp á garð eða giiðingu, byggja sér hús, ráða ráðum sínum. Leyfðu dótt- ur þinni að kjósa sér kunningja, jafnvel að bjóða heim þeim sem hún vill bjóða heim. Leyfðu barninu að njóta í nœði allra nýjunga. Láttu það hvílast í kyrrð eftir að mikið hefur verið um að vera. Skiptu þér ekki of mik- ið af leikjum þess. Breytingar ger- ast ört á barnsaldri, og barnið þarf að hafa næði til að átta sig á þeim. Kenndu barni þínu að taka á- kv'órðun. Tólf ára gamall drengur kom heim frá skóla og sagði for- eldrum sínum að sig langaði til að verða umsjónarmaður í bekknum, en hann vissi ekki hvort hann ætti að gefa kost á sér til þess. Um kvöld- ið meðan setið var undir borðum, töluðu foreldrarnir um þetta fram og aftur, en hann þagði. Að endingu var það ákveðið að hann skyldi ekki gera þetta, því það mundi gera honum of erfitt fyrir um að fylgjast með náminu á næsta skólaári. Leystu ekki þœr þrautir fyrir burnið sem því ber að leysa sjálfu. Allir verða sjglfir að taka ákvarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.