Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 10

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL stéttirnar voru með honum, því boð aði hann ekki frelsi undan léns- og kirkjuveldi? Furstarnir voru ekki á móti honum, því ágirntust þeir ekki lönd og auð kirkjuhöfð- ingjanna? A móti honum voru aðeins kirkjuhöfðingjarnir, en hvaða máli skipti það, þar sem þeir voru hat- aðir af allri þjóðinni? 1520 samdi Lúther og gaf út þrjá ritlinga, sem vöktu feikilega eftir- tekt: „Til hins kristna aðals þýzkr- ar þjóðar“, „Um frelsi kristins rnanns" og „Um hina babýlónsku herleiðingu kirkjunnar'. Þar stað- hæfði hann tilverurétt hinnar þýzku þjóðar og frelsi einstaklings- ins. Þar hellti hann sér yfir ósiðu kirkjunnar og formælti Fuggerei. Legáti páfans sagði 1521, að hvergi væri hægt að fá keypta bók, sem andmælti Lúther. Hanr. væri ein- ráður í prentsmiðjum og bókaverzl- unum, og orð hans bærust jafnvel til hins ólæsa bónda. En þetta ástand gat ekki staðið lengi. Tvær rökréttar afleiðingar af skoðunum Lúthers urðu til þess að eyða einingunni þýzku um hann. Hin skyndilega eining hafði orðið á kostnað kirkjunnar. Því hversu mjög sem Lúther héit, að hann væri að bæta kirkjuna og áliti það svo sjálfsagt, að einvörðungu þyrfti að beina athygli páfa að þeirri mis- notkun og þeim ósið, sem átti sér stað, þá var hann að vega í fremsta knérunn rómversku kirkjunnar, •— vega að prestaveldinu sjálfu, sem var hin sýnilega mynd kirkjunnar. Nú hélt Lúther því fram, að mað- urinn gæti nálgazt Gúð sjálfur án hjálpar eða tilverknaðar vígðs prests. Afleiðingin af 36. greininni varð sú, að sérhver kristinn maður hefði fyrirgefningu syndanna, ef hann sannlega iðraðist. En að skoð- un Rómar gat það eigi átt sér stað nema fyrir náðarmeðuLin, en þau kröfðust þátttöku prests. Hann dró sjálfur rökréttar af- leiðingar af skoðunum sínum. Hann boðaði hinn almenn prestsdóm kristinna manna, að allir væru jafn- ir og þyrftu ekki hjálpar annars manns, jafnvel vígðs prests, til að nálgast Guð. Hann sagði einnig, að sérhver maður væri sinn eigin rnunkur og hinir kristnu þyrftu ekki sérstakra munka við til að biðja fyrir sér. Og svo gekk hann sjálfur, munkurinn, í hjónaband með nunnu, 1525. Hið kaþólska kerfi er sterkt og fastlega uppbyggt, en sé á það ráð- izt á einum stað, þá er það sama sem að ráðast á það allt. Það var því eigi furða, að 1521, er Lúther var bannfærður, höfðu fundizt í ritum hans 41 villutrúarsetning. En bannfæringin var fyrsta hætta þeirri einingu, sem skapazt hafði í Þýzkalandi, því þeir, sem voru áfram kaþólskir, hlutu þá að forð- ast Lúther sem heitan eldinn. Hin afleiðingin af skoðunum Lúthers varð sú, að framvindan, sem í bili skapaði einingu, varð svo til að sundra stéttunum í blóð- ugum átökum, þar sem hver reyndi að fylgja sínu fram og Lúther varð skelkaður áhorfandi. Frelsið, sem hann hafði boðað og hafði komið á einingu í taili, varð að ófrelsi, þar sem hver þegn varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.