Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 78

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 78
7 augum veðurfrœðinganna var Camilla aðeins mesti stormur, sem nokkru sinni hafði madzt. I augum fjöl- skyldunnar Koshak var Camille hins vegar skelfileg reynsla, martröð, sem fávr hafa þurft að lifa. Hvirfilvindurinn Camilla EFTIR JOSEPH P. BLANK * * * T' * J * * ohn Koshak yngri vsisi, tmWmZ gefnar höfðu verið útvarpi og sjónvarpi allan þennan sunnudag, þ. 17. ágúst í fyrra, er fellibylur- inn Camilla æddi í norðvesturátt yfir Mexíkóflóa. Það var öruggt, að hann færi yfir borgina Gulfport niðri við strönd Mississippifylkis, en Koshakfjölskyldan bjó einmitt þar í borg. Næstum 150.000 manns flýði úr strandhéruðum fylkjanna Louisiana, Mississippi og Alabama til öruggari staða inni í landi. En því var eins farið með John og þúsundir annarra í strandhéruðun- um, að hann vildi helzt ekki yfir- gefa heimili sitt, nema fjölskylda hans væri greinilega í hættu. Þar var um að ræða Janis eiginkonu hans og börn þeirra, sjö að tölu. Hann reyndi að taka ákvörðun um, hvaða ráðstafanir væri bezt að gera, og ræddi um þetta við for- eldra sína, sem höfðu flutzt frá Kaliforníu til Johns sonar síns og fjölskyldu hans fyrir mánuði. Þetta var stórt hús, hvorki meira né minna en 10 herbergi. Hann ræddi málið einnig við Charles Hill, góð- an vin sinn, sem hafði komið ak- andi alla leið vestan frá Las Veg- as til þess að heimsækja hann. John var 37 ára að aldri Heim- ili hans var jafnframt vinnustaður hans. Hann hannaði og bjó til lík- ön af uppeldisleikföngum og öðrum svipuðum hlutum og seldi þau síð- an framleiðendum. Allt bréfasafn þessa litla fyrirtækis hans, teikn- ingar og plögg voru geymd á neðri hæðinni. Fellibyljir voru gamlir kunningjar hans. Fjórum árum áð- ur hafði fellibylurinn Betsy lagt fyrra heimili hans í rúst, en það hafði staðið nokkrum mílum fyrir 76 — Readers Digest —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.