Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL • LASSA- VEIRAN RANNSÖKUÐ Lesendur rekur ef- laust minni til blaða- frétta í sambandi við Lassa-‘veirun,a svo- nefnda, eða Lassaveik- ina, sem varð tveim trúboðsh.iúkrunarkon- um að bana i þorpinu Lassa i Nígeríu snemma á síðastliðnu ári. Þriðja hjúkrunankonan, sem tók v-eikina, var flutt til Bandarik'janna í skyndi, þar sem henni var kom- ið fyrir i kunnu sjúkra- húsi í New York. Enda þótt læknarnir kynnu engin ráð við sjúk- dómnum, og enn síðusr að nein gagnlyf væru þekkt og hjúkrunar- konan nyti því engrar læknisaðstoðar umfram beztu umönn.un, lifði hún sjúkdóiminn og náði aftur fullri heilsu. Vísindamenn við Yale háskólann tóku óðara til við rannsókn á vedx- unni, sem talið var að völd væri að þessari hættulegu veiki, en rannsóknin var stöðvuð, eftir að einn af tækni- legum aðstoðarmönnum þeirra tók veikina og lézt. En nú er rann- sóknin hafin aftur af fullum krafti, eftir að gerðar hafa verið allar hugsanlegar varúðar- ráðstafanir til að verja vísindamennina sýking- u. Dr. Casals, kunnur veirufræðingur, tók og Lassa-veikina í sam- bandi við rannsóknina, en sigraðist á henni eft- ir að dælt hafði verið í hann blóðplasma, sem unnið var úr blóði hjúkrunarkonunnar, sem sigrast hafði á veikinni ,,af sjálfu sér“. Þetta vekur vonir um að takast megi að gera fólk ónæmt fyrir veik- inni með bóilusetningu. Er það hald lækna og vísindamanna nú, að veiran sé upphaflega komin I mannfólkið úr einhverri dýrategund i Nígeríu og innfæddir hafi smiám saman feng- ið ónæmi gegn henni, en aftur á móti sé hún banvæn aðkomiufólki. Reynist það rétt, standa vonir til um að vinna megi ónæimisefni til bólusetningar gegn veikinni úr blóði hinna innfæddu. Meginhættan, i sambandi við þessa veiru, er í því fólgin að hvitir menin beri hana með sér til ianda utan Afriku, eða öllu heldur utan Nígeriu, og að hún geti þá valdið drepsótt í líkingu við svarta- dauðann fyrr ,á öldum, nema ráð hafi verið fundin til að halda A IJM i ÍÆKNI OG /ISIND : henni i skefjun og þá helzt með ónæmisað- gerðum. • ENN NÝJAR SANNANIR FYRIR LANI)- REKSKENN- INGUNNI Dr. Wegener m,undi áreiðanlega brosa í kampinn, ef hann mætti fylgjast með því hvern- i,g lærðustu jarðfræð- ingar hafa nú allt í einu snúið gersamlega við biaðinu gagnvart land- rekskenningu hans, sem enginn vildi taka alvar- lega, þegar hann bar hana fram á fyrstu ára- tugum þessarar aldar. Þegar hafa fundizt mik- iivægar sannanir fyrir glidi þeirrar kenningar, og auk þess hefur ýmis- legt það komið fram, sem ekki verður skýrt sennilega nema í Ijósi þeirrar kenningar, og hefur áður verið að þvi vikið i þessum pistlum. Nú telja visindamenn síg hafa fundið sannan,- ir fyrir þvi, að ein- hverntíma hafi verið V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.