Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 108

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 108
106 „pottinn“. Svo eyddu þeir tveim tímum í að fara búð úr búð og af einum markaðinum á annan og snuðra. Þeir báru saman verð og keyptu aðeins á lægstu verðum. Svo sneru þeir aftur í leiguhjall- inn með 6 poka, troðfulla af mat- vælum. Eldri drengurinn opnaði hurðina. Hann galopnaði augun og Ijómaði allur. Svo þaut hann inn aftur og hrópaði: „Mamma, mamma! Þeir eru með mat!“ Móðirin hrópaði upp yfir sig af fögnuði, þegar hún sá matinn, og drengirnir voru svo hrærðir, að þeir gátu ekki komið upp nokkru orði, þegar þeir fylgdu A1 og pilt- unum út að bílnum. Þeir „tóku fjölskylduna að sér“. Þeir keyptu meiri matvæli handa henni og söfnuðu fatnaði, skóm og húsgögnum handa henni. A1 pant- aði viðtal við framfærsluskrifstof- una fyrir móðurina, svo að hún gæti sótt um bráðabirgðahjálp. Svo fór hann til ráðningastjóra fyrir- tækis eins og sagði: „Bg þekki konu, sem hefur óskaplega þörf fyrir vinnu. Hún mundi ekki standast læknisskoðun, vegna þess að hana vantar 30 pund upp á eðlilegan lík- amsþunga. Hún er svo hrædd við allt og alla, að það liði sjálfsagt vfir hana af eintómri hræðslu, ef hún kæmi til viðtals hjá ykkur eða bvrfti að fylla út umsóknareyðu- blað. Veittu henni nú tækifæri. Hún mun áreiðanlega vinna vel.“ Hún var ráðin sem ræstingakona og húsvörður og revndist prýði- legur starfsmaður. Nágrannakona hennar á sömu hæð í leiguhjallin- ÚRVAL um gætti barnanna fyrir hana, meðan hún var í vinnu. Nokkrir meðlimir „Táninga með hæfileika" fréttu af þessu máli. Og þá fengu þeir snjalla hugmynd. Þeir lögðu allir dálítið fé af mörk- um og stofnuðu 100 dollara sjóð, sem nota skyldi til hjálpar þurf- andi fjölskyldum í Lawndalehverf- inu. Vildi fjölskylda sækja um að- stoð, þurfti aðeins að senda skrif- lega beiðni til K.F.U.M.-hússins. Og sama dag rannsökuðu nokkrir með- limir málið. Þeir höfðu leyfi til þess að afhenda fjölskyldunni 15 dollara á staðnum, ef þeir álitu, að hún væri óumdeilanlega mjög illa stödd. En unglingarnir hikuðu ekki við að spyrja áleitinna spurninga: „Hve lengi hefur maðurinn þinn verið vinnulaus?" „Hvenær leitaði hann að atvinnu síðast?" „Hvar?“ „Hvað er eiginlega að karlinum?" „Er hann einhver róni?“ Ein konan mótmælti þessari yf- irheyrslu: „Þið spyrjið mjög per- sónulegra spurninga,1: sagði hún snúðugt. „Þið eruð að biðja um okkar per- sónulega peninga,“ svaraði ungling- urinn þá, sem spurt hafði. „Táningar með hæfileika" út- deildu ekki aðeins sínum litla vara- sióði, heldur eyddu þeir miklum tíma í að safna matvælum og fatn- aði handa þurfandi fjölskyldum. „Þetta starf þeirra veitti þeim mikla fullnægingu. Þeim fannst sem þeir hefðu afrekað eitthvað," segir Al. „Og þeim fannst sem þeirra eigið líf væri ekki svo bölv- að, þegar öllu var á botninn hvolft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.