Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 27

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 27
Hér segir frá óvenjulegri ástarsögu tveggja brezkra Ijóðskálda, Roberts Brownings og Elísabetar Barretts. ÞEGAR TVÖ SKÁLD ELSKAST að aldri, var henni lýst þannig í bréfi: „ . . . grannvaxin og ungmeyjar- leg, mjög fíngerð, með undur fín- gerðar hendur og fætur . . . stóran munn, fagurlega myndaðan og tján- ingarríkan, varir eins og aðskildir kórallar . . . stór, dökk augu, og hvíla augnahárin á kinnunum, þeg- ar hún lítur upp.... Þegar við bæt- ist einfaldur, en mjög tígulegur og dýr klæðnaður, sem er einkennandi fyrir alla fjölskylduna, þá er feng- in skýr mynd af henni.“ Seglbáturinn með Bro og vinum hans tveim lagði frá landi á laugar- degi í júlí. Það heyrðist ekkert frá þeim á sunnudeginum, ekki heldur mánudeginum. Svo fréttist það, að einhver hefði séð bát af slíkri gerð með fjórum innanborðs (sá fjórði var maður einn, sem stýrði bátnum fyrir þá) sökkva í Babbicombeflóa. Mörgum árum síðar lýsti Elísabet Barrett því fyrir manninum, sem hún elskaði og giftist, síðar, hvílík- ar kvalir hún hefði liðið, er ,,Bro“ dó: „Við biðum í þrjá daga . . . og ég vonaði, á meðan nokkur tök voru á slíku. Þvílíkar kvalir, sem ég leið þessa þrjá daga! Og sólin skein, eins og hún skín í dag, og það var ekki meiri vindur þá en núna. Og sjór- inn fram undan gluggunum var sléttur eins og pappír . . . og systur mínar drógu tjöldin frá, svo að ég gæti sjálf séð, hversu lygn sjórinn var. Þær vildu sannfæra mig um, að enginn gæti orðið sér að voða á slíkum sjó . . . og svo komu bátarn- ir að landi hver af öðrum. s. . Eg gat hvorki talað né úthellt tárum, heldur lá vikum og mánuðum sam- án með hálflamaða meðvitund, líkt og milli heims og heljar, þótt hug- urinn reikaði." Það lá við, að hún dæi úr sorg. Það var farið með hana til Lundúna að nýju. Það var ekki svo að skilja, 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.