Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 115

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 115
Máttugir menn i andanum hafa alltaf verið til og eru ennþá. Bænheitir menn H§ gera kraftaverk RÆTT VIÐ ÓL.AF TRYGGVASON, HUGLÆKNI Á AKUREYRI ■* 3K agt er, að trúin flytji fjöll, máttur kærleik- ans sé mikill og bæn- heitir menn geri 9K7K7NW/N kraftaverk. Víst er, að hugarorka mannsins er mikil, en vísindamenn hafa kosið, að leita fremur annarra sanninda með rann- sóknum en að kanna hin ómældu orkusvið mannshugans og eru farn- ir að spígspora á tunglinu við mik- inn fögnuð jarðarbúa áður en vís- indaleg vissa er fangin um orku bá og hæfileika, sem í okkur sjálfum býr, svo ekki sé nú minnzt á afdrif sálarinnar eða hvort hún sé nokk- ur til þegar umbúðirnar eru orðnar ónýtar. Já, jafnvel kristnir menn deila um framhaldslíf og samband heimanna tveggja, jafnframt því sem þeir biðja anda framliðins manns um hjálp í nauðum. Hundr- uð, ef ekki þúsundir manna hér á landi bera því glaðir vitni, að þeir hafi hlotið hjálp frá þeim, sem horfnir eru yfir landamærin, með aðstoð fólks með dulargáfur. Hér á Akureyri var um langt skeið hug- lækningastofa, þótt aldrei væri hún auglýst og var hún mikið sótt og sálarrannsóknarfélög rannsaka margs konar fyrirbæri. Mörgum þykja þau rök ekki nægilega sterk, að líf sé eftir þetta líf, og hafa ekki fengið órækar sannanir fyrir því. Samt er skyn- samlegt að gera ráð fyrir því. Og ef menn vilja fallast á það, er jafn sjálfsagt að búa sig undir það og að hugsa fyrir morgundeginum, sem jafnan hefur verið háttur hygginna manna. En „morgundagurinn“, sá er bíður allra dauðlegra manna, er ekki aðeins nýr dagur, heldur hlýt- ur hann að vera tengdur deginum í dag, vera framhald af honum sé hann til. En ganga má að því sem gefnu, að með meiri þekkingu á andlegri orku manna og hæfileikum, fram- — Dagur — 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.