Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 25
23
grunnsævi þar, sem At-
lantshafið er dýpst nú,
eða á svæðinu út af Pu-
erto Rico. Sannanir
þessar eru fólgnar í því,
að á allstórum hnull-
ungi, sem molaðuir var
úr kalkkletti á 77.620
m dýpi á þessum slóð-
um, hafa fundizt men.i-
ar um kóraldýr og aðr-
ar lífverur, sem einung-
is set.iast á steina á
grunnsævi. Þeir dr.
Bruce Heezen og dr.
Paul J. Fox, sem háðir
eru starfandi við Kol-
umbía háskólann, telia
uppgötvun þessa óræka
sönnun þess að iarð-
skorpan á þessum slóð-
um hafi sigið að
minnsta kosti 6.096 m
á síðustu 150 tiil 200
mill.ión árum, og að þar
sem Atlantshafið er
dýpst nú, hafi einhvern.
tíma verið grunnsævi
út af ströndum, sem
löngu eru komnar í kaf.
Tel.ia þeir einnig að
þetta renni ótvírætt
stoðum undir landreks-
kenniniguna, enda þótt
þeir skýri ekki frekar
þá st.aðhæfingu, en i
fám orðum má segia að
sú kenning sé í því fólg-
in, að allt land iarðar
hafi einhverntíma verið
eitt samfellt flæmi, sem
síðar hafi svo skipzt i
líkingu við það sem nú
er, fyrir iarðskiálfta og
aðrar náttúruhamfarir,
og bilið á milli þeirra
landshluta síðan breikk-
að og tekið ýmsum af-
stöðubreytingum, og að
þeirri ihreyfingu sé ekki
enn lokið.
• TVEIR
MÁNUÐIR
NEÐAN-
SJÁVAR
Bandaríkiamenn sækia
ekki einungis út í g.eim-
inn, heldur og niður í
d.iúpin. Og 1 aprílmán-
uði á síðastliðnrt ári
lauk tveggja mánaða
dvöl f.iögurra banda-
rískra vísindamanna i
neðansiávarstöð á 15 m
dýpi úti fyrir eyiu heil-
ags Jóhanns í Meyiar-
klasanum, en þegar í
land kom beið þierra
löng o.g ströng rann-
sókn, sem átti að skera
úr um það hvort þeir
hefðu haft nokkurt
mein, andlegt eða lík-
amlegt af þessari dvöl
sinni í diúpunum. Nú
heufr sá urskurður ver-
ið upp kveðinn, að þeir
séu að engu leyti ó-
hraustari eftir, og að
honum fengnum hófu
Bandarík.iamenn aðra
tilraun. Enn stærri og
fullkomnari neðansiáv-
arstöð ihefur verið kom-
ið fyrir á sömu slóðum,
en þar eiga um 50 vis-
indamenn að vinna að
samfelldum rannsókn-
um á hafsbotni í sjö
mánuði, en þó ekki allir
samtímis, heldur er ráð-
gert. að þeir dveliist þar
ekki hver um sig nema
í hálfan mánuð til þriár
vikur í senn, og verði
þanni.g unnið að rann-
sóknarstörifunum á
einskonar vöktum. Aft-
ur á móti þykir mest
um það vert, að rann-
sóknarstarfið geti stað-
ið yfir óslitið í sem
lengstan tíma, og að
sem flestum vísinda-
mönnum á því sviði gef-
ist kostur á að taka þátt
í því, eftir að fyrri til-
raunin þyikir óvefeng.i-
anlega hafa leitt í liós,
að mönnum sé ekkert
mein búið af alllangri
dvöl neðansiávar. Þær
rannsóknir, sem þarna
verðor unnið að, eru
hinar mar.gvislegustu.
Meðal annars verður
reynt að gera sér grein
fvrir áhrifum birtunn-
ar á eðli siávarvatnsins
og á lifverur og botn-
gróður, en það hefur
lítið verið unnt að
rannsaka áður fyrir
skort á skilyrðum, sem
nú fyrst eru að skapast.
Hver veit nema nauð-
syn beri til að hef.ia bú-
skap á siávarbotni með
fæðuöflun íyrir augun,
— ekki einungis rækt-
un fiskiar, heldur og
nytiajurta, ef svo mætti
að orði komast, það er
sjávarbotngróðurs, sem
er auðugur af næring-
arefnum, og í því sam-
bandi verður margt að
athuga, áður en u.nnt
verður að hefiast handa.