Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 25

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 25
23 grunnsævi þar, sem At- lantshafið er dýpst nú, eða á svæðinu út af Pu- erto Rico. Sannanir þessar eru fólgnar í því, að á allstórum hnull- ungi, sem molaðuir var úr kalkkletti á 77.620 m dýpi á þessum slóð- um, hafa fundizt men.i- ar um kóraldýr og aðr- ar lífverur, sem einung- is set.iast á steina á grunnsævi. Þeir dr. Bruce Heezen og dr. Paul J. Fox, sem háðir eru starfandi við Kol- umbía háskólann, telia uppgötvun þessa óræka sönnun þess að iarð- skorpan á þessum slóð- um hafi sigið að minnsta kosti 6.096 m á síðustu 150 tiil 200 mill.ión árum, og að þar sem Atlantshafið er dýpst nú, hafi einhvern. tíma verið grunnsævi út af ströndum, sem löngu eru komnar í kaf. Tel.ia þeir einnig að þetta renni ótvírætt stoðum undir landreks- kenniniguna, enda þótt þeir skýri ekki frekar þá st.aðhæfingu, en i fám orðum má segia að sú kenning sé í því fólg- in, að allt land iarðar hafi einhverntíma verið eitt samfellt flæmi, sem síðar hafi svo skipzt i líkingu við það sem nú er, fyrir iarðskiálfta og aðrar náttúruhamfarir, og bilið á milli þeirra landshluta síðan breikk- að og tekið ýmsum af- stöðubreytingum, og að þeirri ihreyfingu sé ekki enn lokið. • TVEIR MÁNUÐIR NEÐAN- SJÁVAR Bandaríkiamenn sækia ekki einungis út í g.eim- inn, heldur og niður í d.iúpin. Og 1 aprílmán- uði á síðastliðnrt ári lauk tveggja mánaða dvöl f.iögurra banda- rískra vísindamanna i neðansiávarstöð á 15 m dýpi úti fyrir eyiu heil- ags Jóhanns í Meyiar- klasanum, en þegar í land kom beið þierra löng o.g ströng rann- sókn, sem átti að skera úr um það hvort þeir hefðu haft nokkurt mein, andlegt eða lík- amlegt af þessari dvöl sinni í diúpunum. Nú heufr sá urskurður ver- ið upp kveðinn, að þeir séu að engu leyti ó- hraustari eftir, og að honum fengnum hófu Bandarík.iamenn aðra tilraun. Enn stærri og fullkomnari neðansiáv- arstöð ihefur verið kom- ið fyrir á sömu slóðum, en þar eiga um 50 vis- indamenn að vinna að samfelldum rannsókn- um á hafsbotni í sjö mánuði, en þó ekki allir samtímis, heldur er ráð- gert. að þeir dveliist þar ekki hver um sig nema í hálfan mánuð til þriár vikur í senn, og verði þanni.g unnið að rann- sóknarstörifunum á einskonar vöktum. Aft- ur á móti þykir mest um það vert, að rann- sóknarstarfið geti stað- ið yfir óslitið í sem lengstan tíma, og að sem flestum vísinda- mönnum á því sviði gef- ist kostur á að taka þátt í því, eftir að fyrri til- raunin þyikir óvefeng.i- anlega hafa leitt í liós, að mönnum sé ekkert mein búið af alllangri dvöl neðansiávar. Þær rannsóknir, sem þarna verðor unnið að, eru hinar mar.gvislegustu. Meðal annars verður reynt að gera sér grein fvrir áhrifum birtunn- ar á eðli siávarvatnsins og á lifverur og botn- gróður, en það hefur lítið verið unnt að rannsaka áður fyrir skort á skilyrðum, sem nú fyrst eru að skapast. Hver veit nema nauð- syn beri til að hef.ia bú- skap á siávarbotni með fæðuöflun íyrir augun, — ekki einungis rækt- un fiskiar, heldur og nytiajurta, ef svo mætti að orði komast, það er sjávarbotngróðurs, sem er auðugur af næring- arefnum, og í því sam- bandi verður margt að athuga, áður en u.nnt verður að hefiast handa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.