Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 17

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 17
15 :☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ’.q.tf.Qim.sí.Wtf.tf.tf.si.fyq.Wq.Wy.q.tí.tytyq.if.wif.q.if.tytyif.wii.q.q.tf.ii.ij.if.q.fyq.sf.q.ij.tyQi}.!}. □ PRESTUR NOKKUR auglýsti eftir þjóni. Næsta dag eftir að aug- lýsingin birtist í blöðunum, kom ungur og vel klæddur maður til hans. — Getið þér kveikt í arni og bú- ið til morgunverð, spurði prestur. — Ég geri ráð fyrir því, svaraði ungi maðurinn. — En getið þér pússað allan silf- urbúnaðinn, þvegið upp og haldið húsinu vel hreinu? —- Nei, heyrið þér nú, séra minn. Ég kom hingað til að biðja yður að taka að yður hjónavígslu ... —0— □ KENNSLUKONA nokkur hafði lent í bílslysi og varð hún að leita til tannlæknis. Tannlæknirinn tjáði henni, að hann yrði að taka tvær tennur úr efri gómi, og það mundu líða sex vikur, þangað til unnt væri að setja gervitennur í staðinn. — Það gerir ekkert til, svaraði kennslukonan. — Ég kenni nefni- lega sjö ára krökkum aðallega og flesta krakkana vantar einmitt framtennurnar. □ FANNY ESLER var frægasta dansmær sinnar tíðar og lagði París, , Berlín, London og Vín undir sig og síðan líka Bandaríkin. Hún kunni að meta mátt auglýsinganna, og eitt sinn er blaðamaður nokkuð bað hana að gefa sér skó af henni til minja, sendi hún honum ballettskó fullan af dollurum. Blaðamaðurinn varð að sjálfsögðu himinlifandi, en gat þó ekki stillt sig um að skrifa í þakkarbréfinu: — Ó, guðdómlega Fanny! Hvers vegna hafið þér svona lítinn og nett- an fót? —0— □ HÚSMÓÐIR í NOREGI skrifaði einu dagblaðanna bréf, þar sem hún rakti raunir sínar út af ungdómin- um nú á dögum. Hún hafði stórar áhyggjur og þungar út af æskunni og reynslu sína byggði hún á fimm dætrum sínum. Hún sagði m.a. orð- rétt í bréfinu: — Þegar Farah Diba fékk sér nýja hárgreiðslu, þurftu allar dæt- ur mínar að fá nákvæmlega eins hárgreiðslu. Og nú er Farah Diba búin að eignast barn. Guð hjálpi mér! Hvað á ég að gera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.