Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 121

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 121
inhvers staðar * V/ /,\ >y. 'E a sjavar- ^ botninum þar sem eru Ambrogian-rifin í Silf- •){$ urbanka-sundinu við suð-austurodda Baha- maeyjar hvílir spánskt plata-flota sem geymir nærri 20 milljónir doll- ara í gulli og silfri. — Skýrslur í spánska ríkisskjalasafninu í Mad- rid staðfesta það, að þarna sé um fjársjóð að ræða, þó að aðeins hafi einn maður fundið hann. Hér verður nú rakin á eftir hin sanna saga af William Phips, Nýja- Englands skippernum, sem bjargaði 1.500.000 — einni milljón og fimm hundruð þúsund — dollurum af þessum sokknu auðæfum. Það var árið 1687. í útjaðri eins af hinum frægu gömlu kirkjugörðum í London við kirkju St. Mary Woolnoth — var að finna í afskekktum hluta garðsins fornan minnisvarða prýddan ríku- lega skrautlegri sautjándu aldar höggmyndalist. Ein af áreiðanleg- ustu leiðsögubókum borgarinnar frá nítjándu öldinni hefur þetta að segja um þennan minnisvarða: „Við austurenda kirkjunnar St. Mary Woolnoth og nálægt norðaust- ur horninu er hvítur marmaraminn- isvarði með mynd af krukku til að geyma í ösku framliðinni og er hún á milli tveggja Erosarmynda. Síðan en mynd af skipi og einnig af bát á sjó og fólk í sjónum og eru þessar myndir allar upphleyptar og yfir þeim vakir vængjað auga. Þarna eru einnig hinar sjö orður, svo sem þeirra Vilhjálms kóngs og Maríu Þarna lágu nú á sjávarbotninum liinir ógæfusömu spönsku galeíasar, þar til lánleg tilviljun fcerði ka/pte'mi einum lieim sanninn um, hvar að minnsta kosti einn þeirra væri niðurkominn .. Skipstjórinn, sem lét sig ekki, þótt á móti blési — Víkingur — 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.