Úrval - 01.06.1970, Page 121
inhvers staðar
*
V/
/,\
>y.
'E
a sjavar-
^ botninum þar sem eru
Ambrogian-rifin í Silf-
•){$ urbanka-sundinu við
suð-austurodda Baha-
maeyjar hvílir spánskt plata-flota
sem geymir nærri 20 milljónir doll-
ara í gulli og silfri. — Skýrslur í
spánska ríkisskjalasafninu í Mad-
rid staðfesta það, að þarna sé um
fjársjóð að ræða, þó að aðeins hafi
einn maður fundið hann.
Hér verður nú rakin á eftir hin
sanna saga af William Phips, Nýja-
Englands skippernum, sem bjargaði
1.500.000 — einni milljón og fimm
hundruð þúsund — dollurum af
þessum sokknu auðæfum. Það var
árið 1687.
í útjaðri eins af hinum frægu
gömlu kirkjugörðum í London við
kirkju St. Mary Woolnoth — var að
finna í afskekktum hluta garðsins
fornan minnisvarða prýddan ríku-
lega skrautlegri sautjándu aldar
höggmyndalist. Ein af áreiðanleg-
ustu leiðsögubókum borgarinnar frá
nítjándu öldinni hefur þetta að
segja um þennan minnisvarða:
„Við austurenda kirkjunnar St.
Mary Woolnoth og nálægt norðaust-
ur horninu er hvítur marmaraminn-
isvarði með mynd af krukku til að
geyma í ösku framliðinni og er hún
á milli tveggja Erosarmynda. Síðan
en mynd af skipi og einnig af bát á
sjó og fólk í sjónum og eru þessar
myndir allar upphleyptar og yfir
þeim vakir vængjað auga. Þarna
eru einnig hinar sjö orður, svo sem
þeirra Vilhjálms kóngs og Maríu
Þarna lágu nú á
sjávarbotninum
liinir ógæfusömu spönsku
galeíasar, þar til
lánleg tilviljun fcerði
ka/pte'mi einum
lieim sanninn um, hvar að
minnsta kosti einn
þeirra væri niðurkominn ..
Skipstjórinn,
sem
lét sig ekki,
þótt
á móti blési
— Víkingur —
119